Leggja niður störf og sigla skipinu heim

Samstaða sjómannanna á Berglínu var algjör, að sögn Inga, sem …
Samstaða sjómannanna á Berglínu var algjör, að sögn Inga, sem er stoltur af því að vera partur af áhöfninni. Ljósmynd/Aðsend

Áhöfn Berg­lín­ar GK 300 lagði niður störf í dag á hafi úti og ákváðu sjó­menn­irn­ir að sigla heim vegna meintr­ar 35% launa­lækk­un­ar sem þeir segj­ast ekki ætla að láta yfir sig ganga. Um er að ræða ístog­ara á veg­um út­gerðar­inn­ar Nes­fisks og kann­ast fleiri sjó­menn út­gerðar­inn­ar en þeir á Berg­lín við kjara­skerðingu. Var sjó­mönn­un­um greitt frá 35% og upp í 46% minna fyr­ir maí­mánuð en samn­ing­ar á milli út­gerðar og áhafn­ar segja til um, að sögn sjó­manns Nes­fisks sem mbl.is ræddi við. 

„Við vor­um svikn­ir um samn­inga og laun okk­ar lækkuð um 35% án sam­tals þannig að við sett­um hnef­ann í borðið og sögðum hingað og ekki lengra, við gáf­um út­gerðinni mögu­leika á því að gera hreint fyr­ir sín­um dyr­um og þá fyrst skyld­um við halda til veiða. Þeir tóku ekki þann mögu­leika þannig að við erum að sigla skip­inu heim og för­um ekki til veiða aft­ur þangað til að spilað verður eft­ir regl­um aft­ur“, skrif­ar Ingi Þór Haf­dís­ar­son í færslu á Face­book en hann er stýri­maður á Berg­lín sem sigl­ir nú til hafn­ar.

Ekk­ert sam­ráð var haft við sjó­menn­ina áður en laun þeirra voru lækkuð í maí­mánuði og seg­ir ann­ar sjó­maður sem vill ekki koma fram und­ir nafni að um „hreint og klárt lög­brot“ sé að ræða. Þrátt fyr­ir að laun fleiri sjó­manna en þeirra á Berg­lín hafi verið lækkuð, að sögn sjó­mann­anns­ins, hafa fleiri áhafn­ir Nes­fisks ekki tekið ákvörðun um að leggja niður störf.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.393 kg
Ýsa 43 kg
Steinbítur 39 kg
Samtals 4.475 kg
25.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 5.092 kg
Steinbítur 2.182 kg
Þorskur 449 kg
Ýsa 364 kg
Sandkoli 83 kg
Samtals 8.170 kg
25.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Ýsa 1.062 kg
Steinbítur 564 kg
Langa 218 kg
Þorskur 17 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.894 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.393 kg
Ýsa 43 kg
Steinbítur 39 kg
Samtals 4.475 kg
25.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 5.092 kg
Steinbítur 2.182 kg
Þorskur 449 kg
Ýsa 364 kg
Sandkoli 83 kg
Samtals 8.170 kg
25.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Ýsa 1.062 kg
Steinbítur 564 kg
Langa 218 kg
Þorskur 17 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.894 kg

Skoða allar landanir »