Hagnaður af rekstri Loðnuvinnslunnar eftir skatta árið 2019 nam rétt rúmlega 2 milljörðum króna ámóti 700 milljónum árið 2018, að því er fram kemur á vef fyrirtækisins. Þar segir að Tekjur hafi numið 12,8 milljörðum sem er um 8% aukning milli ára og var afkoma félagsins besta ári í sögu Loðnuvinnslunnar þrátt fyrir loðnubrest.
Tekjur að frádregnum eigin afla voru 10,4 milljarðar. Veltufé frá rekstri var 2,67 milljarðar á móti 1,5 milljörðum árið 2018 og eigið fé í árslok 2019 nam tæplega 10 milljörðum króna sem er 52% af niðurstöðu efnahagsreiknings.
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar var haldinn á þriðjudag og var þar samþykkt að greiða út 20% arð til hluthafa eða 140 milljónir króna. Stærsti hluthafinn er Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga með 83% eignarhlut.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 1.4.25 | 555,20 kr/kg |
Þorskur, slægður | 1.4.25 | 722,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 1.4.25 | 426,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 1.4.25 | 421,86 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 1.4.25 | 161,04 kr/kg |
Ufsi, slægður | 1.4.25 | 267,84 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 1.4.25 | 332,50 kr/kg |
1.4.25 Hafrún HU 12 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 10.861 kg |
Skarkoli | 211 kg |
Steinbítur | 137 kg |
Ýsa | 50 kg |
Grásleppa | 13 kg |
Sandkoli | 11 kg |
Skrápflúra | 1 kg |
Samtals | 11.284 kg |
1.4.25 Sigrún Björk ÞH 100 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ufsi | 80 kg |
Samtals | 2.858 kg |
1.4.25 Guðborg NS 336 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 520 kg |
Þorskur | 417 kg |
Skarkoli | 169 kg |
Samtals | 1.106 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 1.4.25 | 555,20 kr/kg |
Þorskur, slægður | 1.4.25 | 722,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 1.4.25 | 426,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 1.4.25 | 421,86 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 1.4.25 | 161,04 kr/kg |
Ufsi, slægður | 1.4.25 | 267,84 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 1.4.25 | 332,50 kr/kg |
1.4.25 Hafrún HU 12 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 10.861 kg |
Skarkoli | 211 kg |
Steinbítur | 137 kg |
Ýsa | 50 kg |
Grásleppa | 13 kg |
Sandkoli | 11 kg |
Skrápflúra | 1 kg |
Samtals | 11.284 kg |
1.4.25 Sigrún Björk ÞH 100 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ufsi | 80 kg |
Samtals | 2.858 kg |
1.4.25 Guðborg NS 336 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 520 kg |
Þorskur | 417 kg |
Skarkoli | 169 kg |
Samtals | 1.106 kg |