Besta ár í sögu Loðnuvinnslunnar

Loðnuvinnslan hagnaðist um rétt rúma tvo milljarða króna á árinu …
Loðnuvinnslan hagnaðist um rétt rúma tvo milljarða króna á árinu 2019. mbl.is/Albert Kemp

Hagnaður af rekstri Loðnuvinnslunnar eftir skatta árið 2019 nam rétt rúmlega 2 milljörðum króna ámóti 700 milljónum árið 2018, að því er fram kemur á vef fyrirtækisins. Þar segir að Tekjur hafi numið 12,8 milljörðum sem er um 8% aukning milli ára og var afkoma félagsins besta ári í sögu Loðnuvinnslunnar þrátt fyrir loðnubrest.

Tekjur að frádregnum eigin afla voru 10,4 milljarðar. Veltufé frá rekstri var 2,67 milljarðar á móti 1,5 milljörðum árið 2018 og eigið fé í árslok 2019 nam tæplega 10 milljörðum króna sem er 52% af niðurstöðu efnahagsreiknings.

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar var haldinn á þriðjudag og var þar samþykkt að greiða út 20% arð til hluthafa eða 140 milljónir króna. Stærsti hluthafinn er Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga með 83% eignarhlut.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.11.24 591,42 kr/kg
Þorskur, slægður 25.11.24 655,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.11.24 404,23 kr/kg
Ýsa, slægð 25.11.24 405,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.11.24 264,73 kr/kg
Ufsi, slægður 25.11.24 315,24 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 25.11.24 271,53 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 6.591 kg
Skarkoli 215 kg
Þykkvalúra 10 kg
Samtals 6.816 kg
25.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Þorskur 4.058 kg
Ýsa 3.905 kg
Samtals 7.963 kg
25.11.24 Geirfugl GK 66 Línutrekt
Þorskur 129 kg
Ýsa 13 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 151 kg
25.11.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 376 kg
Ýsa 156 kg
Langa 149 kg
Keila 33 kg
Steinbítur 24 kg
Karfi 5 kg
Samtals 743 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.11.24 591,42 kr/kg
Þorskur, slægður 25.11.24 655,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.11.24 404,23 kr/kg
Ýsa, slægð 25.11.24 405,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.11.24 264,73 kr/kg
Ufsi, slægður 25.11.24 315,24 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 25.11.24 271,53 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 6.591 kg
Skarkoli 215 kg
Þykkvalúra 10 kg
Samtals 6.816 kg
25.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Þorskur 4.058 kg
Ýsa 3.905 kg
Samtals 7.963 kg
25.11.24 Geirfugl GK 66 Línutrekt
Þorskur 129 kg
Ýsa 13 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 151 kg
25.11.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 376 kg
Ýsa 156 kg
Langa 149 kg
Keila 33 kg
Steinbítur 24 kg
Karfi 5 kg
Samtals 743 kg

Skoða allar landanir »