Unnið að viðhaldi á Gullver

Gullver NS við bryggju.
Gullver NS við bryggju. Ljósmynd/Ómar Bogason

Unnið hefur verið að viðhaldi og breytingum á Gullver NS síðan í lok júní þegar skipið landaði síðast á Seyðisfirði. Ráðgert er að þeim ljúki fyrir lok mánaðarins og skipið haldi á ný til veiða 29. júlí.

Á vefsíðu Síldarvinnslunnar segir að aðalvél skipsins verði tekin upp, en það er Framtak sem sér um það verk. Þá er unnið að stækkun stakkageymslunnar og verður ný krapavél sett í skipið sem mun leysa af hólmi tvær skelísvélar sem voru fyrir.

Slíkar krapavélar eru í skipunum Vestmannaey og Bergey og segir á vef Síldarvinnslunnar að góð reynsla sé af þeim. Hafði það áhrif á ákvörðunina um að koma slíkum vélum upp í Gullver, en talið er að krapinn tryggi betri kælingu á aflanum, auk þess að létta vinnu í lestinni.  

Gullver NS landaði síðast á Seyðisfirði 24. júní sl. Síðan hefur verið unnið að viðhaldi og breytingum á skipinu í heimahöfn og er ráðgert að hann haldi á ný til veiða 29. júlí nk. Sumarlokun er hjá frystihúsinu á Seyðisfirði og er þá tækifærið nýtt til að vinna við skipið.

Haft er eftir Karli Jóhanni Birgisson, rekstrarstjóra útgerðarsviðs Síldarvinnslunnar, að framkvæmdir gangi samkvæmt áætlun.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.2.25 631,53 kr/kg
Þorskur, slægður 4.2.25 561,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.2.25 423,13 kr/kg
Ýsa, slægð 4.2.25 344,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.2.25 285,56 kr/kg
Ufsi, slægður 4.2.25 365,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 4.2.25 465,21 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.2.25 Sighvatur GK 57 Lína
Ýsa 9.819 kg
Steinbítur 5.574 kg
Samtals 15.393 kg
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 19 kg
Hlýri 11 kg
Keila 11 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 43 kg
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Þorskur 74.380 kg
Karfi 18.982 kg
Ufsi 7.923 kg
Ýsa 6.514 kg
Samtals 107.799 kg
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 52.647 kg
Ýsa 15.370 kg
Ufsi 1.797 kg
Karfi 491 kg
Langa 311 kg
Hlýri 230 kg
Steinbítur 203 kg
Keila 23 kg
Þykkvalúra 16 kg
Skarkoli 11 kg
Skötuselur 8 kg
Samtals 71.107 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.2.25 631,53 kr/kg
Þorskur, slægður 4.2.25 561,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.2.25 423,13 kr/kg
Ýsa, slægð 4.2.25 344,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.2.25 285,56 kr/kg
Ufsi, slægður 4.2.25 365,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 4.2.25 465,21 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.2.25 Sighvatur GK 57 Lína
Ýsa 9.819 kg
Steinbítur 5.574 kg
Samtals 15.393 kg
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 19 kg
Hlýri 11 kg
Keila 11 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 43 kg
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Þorskur 74.380 kg
Karfi 18.982 kg
Ufsi 7.923 kg
Ýsa 6.514 kg
Samtals 107.799 kg
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 52.647 kg
Ýsa 15.370 kg
Ufsi 1.797 kg
Karfi 491 kg
Langa 311 kg
Hlýri 230 kg
Steinbítur 203 kg
Keila 23 kg
Þykkvalúra 16 kg
Skarkoli 11 kg
Skötuselur 8 kg
Samtals 71.107 kg

Skoða allar landanir »