„Einn vélstjóri gekk í land. Honum misbauð aðgerðir útgerðarinnar,“ segir Bergur Þorkelsson, formaður Sjómannafélags Íslands. Félagsmenn félagsins sem starfa hjá Herjólfi ohf. eru í verkfalli en Herjólfur ætlaði að sigla gamla Herjólfi í dag þrátt fyrir verkfall.
„Þetta er brot af hálfu útgerðarinnar,“ segir Bergur en Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs hefur áður sagt að ekki sé um verkfallsbrot að ræða.
„Ég hef þær upplýsingar að forseti bæjarstjórnar, Elís Jónsson, sem er vélstjóri sé að fara í [stað vélstjórans sem fór frá borði],“ segir Bergur.
Elís er á starfsmannalista Herjólfs en hvorki náðist í hann né Guðbjart við vinnslu fréttarinnar.
Bergur segist einnig hafa upplýsingar um að tveir hásetar sem hafi ekki sinnt því starfi áður gangi nú í störf félagsmanna Sjómannafélags Íslands.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 588,19 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 699,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 469,24 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 274,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,99 kr/kg |
22.1.25 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 992 kg |
Ýsa | 25 kg |
Langa | 16 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Keila | 9 kg |
Samtals | 1.054 kg |
22.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 426 kg |
Samtals | 426 kg |
22.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.744 kg |
Þorskur | 257 kg |
Keila | 128 kg |
Hlýri | 55 kg |
Karfi | 9 kg |
Samtals | 2.193 kg |
22.1.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.941 kg |
Ýsa | 487 kg |
Samtals | 3.428 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 588,19 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 699,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 469,24 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 274,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,99 kr/kg |
22.1.25 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 992 kg |
Ýsa | 25 kg |
Langa | 16 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Keila | 9 kg |
Samtals | 1.054 kg |
22.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 426 kg |
Samtals | 426 kg |
22.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.744 kg |
Þorskur | 257 kg |
Keila | 128 kg |
Hlýri | 55 kg |
Karfi | 9 kg |
Samtals | 2.193 kg |
22.1.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.941 kg |
Ýsa | 487 kg |
Samtals | 3.428 kg |