Hættur eftir 48 ár til sjós

Halldór Hjálmarsson tekur við blómvendi og heillaóskum frá Gylfa Guðjónssyni, …
Halldór Hjálmarsson tekur við blómvendi og heillaóskum frá Gylfa Guðjónssyni, útgerðarstjóra FISK Seafood. mbl.is/FISK Seafood

Nýverið kom Halldór Hjálmarsson úr sinni síðustu veiðiferð með Málmey SK-1 og af því tilefni afhenti Gylfi Guðjónsson útgerðarstjóri honum blóm og gjafakort frá FISK og samstarfsfólki, með kæru þakklæti fyrir samstarfið og vinnu í þágu fyrirtækisins í áratugi. Frá þessu segir á vefsíðu FISK Seafood.

Halldór hóf störf hjá FISK árið 1987 og hefur því verið hjá fyrirtækinu í 33 ár, þar af sem kokkur frá 1991. Áður var hann á sjó á bátum frá Grindavík í 15 ár og árin til sjós því orðin 48.

„Það er margs að minnast frá löngum ferli en eftirminnilegar eru löngu ferðirnar í Smuguna og einnig siglingar erlendis um jólin sem voru erfiðar fyrir fjölskyldufólk. Spurður um matarhefðir sjómanna sagði Dóri að fiskurinn og lambakjötið væri alltaf vinsælt og klikkaði aldrei, en yngri mennirnir vildu gjarnan hafa pizzur og hamborgara,“ segir í frétt FISK.

Samkvæmt fréttinni segist Dóri ekki kvíða verkefnaleysi þótt hann hætti til sjós. Hann hlakkar til að eyða tíma með barnabörnunum og fjölskyldunni. Þakkar hann samstarfsfólki og stjórnendum FISK fyrir ánægjulegt samstarf.

„Strákarnir eru búnir að segja ,,takk fyrir mig“ í öll þessi ár og nú segi ég takk fyrir mig,“ er vitnað til Halldórs að endingu í fréttinni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.2.25 606,46 kr/kg
Þorskur, slægður 2.2.25 624,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.2.25 414,19 kr/kg
Ýsa, slægð 2.2.25 337,16 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.2.25 275,00 kr/kg
Ufsi, slægður 2.2.25 264,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 2.2.25 166,59 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.2.25 Elva Björg SI 84 Handfæri
Þorskur 291 kg
Samtals 291 kg
3.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 576 kg
Grásleppa 53 kg
Ufsi 50 kg
Skarkoli 19 kg
Karfi 11 kg
Ýsa 8 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 721 kg
3.2.25 Þinganes SF 25 Botnvarpa
Þorskur 59.905 kg
Ýsa 29.058 kg
Ufsi 7.270 kg
Samtals 96.233 kg
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Þorskur 2.778 kg
Ýsa 1.026 kg
Steinbítur 30 kg
Karfi 7 kg
Keila 1 kg
Skarkoli 1 kg
Langa 1 kg
Samtals 3.844 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.2.25 606,46 kr/kg
Þorskur, slægður 2.2.25 624,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.2.25 414,19 kr/kg
Ýsa, slægð 2.2.25 337,16 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.2.25 275,00 kr/kg
Ufsi, slægður 2.2.25 264,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 2.2.25 166,59 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.2.25 Elva Björg SI 84 Handfæri
Þorskur 291 kg
Samtals 291 kg
3.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 576 kg
Grásleppa 53 kg
Ufsi 50 kg
Skarkoli 19 kg
Karfi 11 kg
Ýsa 8 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 721 kg
3.2.25 Þinganes SF 25 Botnvarpa
Þorskur 59.905 kg
Ýsa 29.058 kg
Ufsi 7.270 kg
Samtals 96.233 kg
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Þorskur 2.778 kg
Ýsa 1.026 kg
Steinbítur 30 kg
Karfi 7 kg
Keila 1 kg
Skarkoli 1 kg
Langa 1 kg
Samtals 3.844 kg

Skoða allar landanir »