Umtalsvert magn af makríl fannst í mið- og norðurhluta Noregshafs, þar á meðal suðsuðaustur af Jan Mayen.
Þetta kom fram í frétt norsku hafrannsóknastofnunarinnar í gær. Makríllinn við Jan Mayen var stór og feitur og stútfullur af átu.
Fjölþjóðlegur leiðangur í Norðurhöfum að sumarlagi (IESSNS) hefur staðið yfir. Árni Friðriksson RE tók þátt í honum fyrir hönd Íslands en einnig voru með í för skip frá Noregi, Færeyjum, Grænlandi og Danmörku. Von er á tilkynningu frá Hafrannsóknastofnun um fyrstu niðurstöður, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.11.24 | 593,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.11.24 | 534,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.11.24 | 396,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.11.24 | 380,71 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.11.24 | 217,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.11.24 | 322,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.11.24 | 304,54 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.006 kg |
Ýsa | 92 kg |
Keila | 55 kg |
Steinbítur | 35 kg |
Samtals | 1.188 kg |
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.367 kg |
Þorskur | 632 kg |
Sandkoli | 111 kg |
Samtals | 5.110 kg |
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 733 kg |
Þorskur | 627 kg |
Skrápflúra | 534 kg |
Sandkoli | 115 kg |
Skarkoli | 96 kg |
Steinbítur | 83 kg |
Samtals | 2.188 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.11.24 | 593,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.11.24 | 534,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.11.24 | 396,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.11.24 | 380,71 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.11.24 | 217,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.11.24 | 322,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.11.24 | 304,54 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.006 kg |
Ýsa | 92 kg |
Keila | 55 kg |
Steinbítur | 35 kg |
Samtals | 1.188 kg |
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.367 kg |
Þorskur | 632 kg |
Sandkoli | 111 kg |
Samtals | 5.110 kg |
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 733 kg |
Þorskur | 627 kg |
Skrápflúra | 534 kg |
Sandkoli | 115 kg |
Skarkoli | 96 kg |
Steinbítur | 83 kg |
Samtals | 2.188 kg |