Eftirspurnin ekki sú sama í Grimsby

Martyn Boyers, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðarins í Grimsby, segir mikla óvissu tengda …
Martyn Boyers, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðarins í Grimsby, segir mikla óvissu tengda sóttvarnarráðstöfunum breskra yfirvalda þar sem þær taka stöðugum breytingum. Ljósmynd/Grimsby fish market

„Við erum núna að fá fisk frá Íslandi með reglu­bundn­um hætti og koma send­ing­ar með Eim­skip á sunnu­dög­um og með Sam­skip­um á þriðju­dög­um. Við höf­um fengið þó nokkra gáma,“ seg­ir Mart­in Boyers, fram­kvæmda­stjóri Fisk­markaðar­ins í Grims­by í Bretlandi.

Staðan er því nokkuð breytt frá því í vor, en síðdeg­is 26. mars var hon­um lokað í fyrsta sinn í sögu fyr­ir­tæk­is­ins. Lok­un­in kom til vegna þess að eft­ir­spurn hrundi þegar veit­inga­stöðum í Bretlandi var lokað til að draga úr út­breiðslu kór­ónu­veirunn­ar og vegna þess að ekki var hægt að fram­kvæma upp­boð í sam­ræmi við sótt­varn­a­regl­ur sem voru í gildi á þeim tíma.

„Fram­boðið er aft­ur komið á sinn stað og upp­boðin eru kom­in í gang, við hóf­um starf­sem­ina aft­ur í lok júní,“ seg­ir Boyers. Hann út­skýr­ir að það sem hafi komið markaðnum af stað á ný hafi verið að veit­ingastaðir voru opnaðir á ný. Hins veg­ar er eft­ir­spurn­in alls ekki jafn mik­il og áður þar sem fjöldi fyr­ir­tækja í afþrey­ing­ar- og þjón­ustu­geir­an­um sé enn lokaður.

„Ég held að það skýri að hluta verðþró­un­ina í upp­boðunum. Fisk­verð hef­ur hrunið í þess­ari viku. Ýsa er mjög ódýr í Bretlandi og eng­inn veit ná­kvæm­lega af hverju. Á móti kem­ur að staðan get­ur verið allt önn­ur í næstu viku, þannig er þessi markaður.“

Regl­urn­ar breyt­ast ört

Hann seg­ir að upp­boðin fari nú fram með þeim hætti að tryggð sé fjar­lægð milli ein­stak­linga, auk þess sem grímu­skylda sé á staðnum og er ekki opið fyr­ir gesti. „Það get­ur verið erfitt að fram­kvæma upp­boð þegar all­ir eru með grímu og eru að reyna að hrópa, en við reyn­um okk­ar besta. [...] Við krefj­umst þess að all­ir sem koma þvoi sér um hend­ur og sótt­hreinsi hend­urn­ar.“

Spurður um fram­haldið kveðst Boyers ekki bú­ast við öðru en að markaður­inn haldi áfram að vera op­inn, en seg­ir helsta óvissuþátt­inn vera sótt­varn­a­regl­ur breskra yf­ir­valda. „Þeir eru alltaf að breyta til­mæl­un­um og við höf­um áhyggj­ur af því að breyt­ing­ar á regl­un­um geti leitt til þess að starf­sem­in stöðvist.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,56 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 231,15 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 13.822 kg
Þorskur 10.828 kg
Karfi 655 kg
Samtals 25.305 kg
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg
26.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 2.152 kg
Steinbítur 1.933 kg
Ýsa 579 kg
Þorskur 209 kg
Ufsi 30 kg
Samtals 4.903 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,56 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 231,15 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 13.822 kg
Þorskur 10.828 kg
Karfi 655 kg
Samtals 25.305 kg
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg
26.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 2.152 kg
Steinbítur 1.933 kg
Ýsa 579 kg
Þorskur 209 kg
Ufsi 30 kg
Samtals 4.903 kg

Skoða allar landanir »