Makrílaflinn yfir 100 þúsund tonn

Makríll streymir úr trollpoka.
Makríll streymir úr trollpoka. mbl.is/Árni Sæberg

Búið er að landa rúmlega 100 þúsund tonnum af makríl á vertíðinni, en alls hafa íslensk skip heimild til að veiða um 168 þúsund tonn í ár.

Reikna má með að makrílvertíðin standi fram yfir miðjan september, en þá taka við veiðar á norsk-íslenskri síld hjá uppsjávarskipunum.

Fram kemur á heimasíðu Fiskistofu að rúmlega 41 þúsund tonn af makríl hafa verið veidd í íslenskri lögsögu, tæplega þúsund tonn veiddust sem meðafli á kolmunnaveiðum við Færeyjar og rúmlega 58 þúsund tonn utan landhelgi, það er í Síldarsmugunni austur af landinu. Þar hafa rúmlega 50 þúsund tonn af makríl veiðst í ágústmánuði eða um helmingur þess sem íslensk skip hafa veitt í ár.

Undanfarið hefur mest veiðst nálægt norsku lögsögunni og fiskurinn gjarnan horfið inn fyrir mörkin. Dagamunur hefur verið á aflabrögðum, mjög gott einn daginn, en svo lítið þann næsta, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.10.24 512,81 kr/kg
Þorskur, slægður 3.10.24 483,48 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.10.24 258,32 kr/kg
Ýsa, slægð 3.10.24 230,35 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.10.24 263,75 kr/kg
Ufsi, slægður 3.10.24 289,63 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.24 196,31 kr/kg
Gullkarfi 3.10.24 260,89 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.10.24 186,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.10.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Ýsa 1.501 kg
Þorskur 1.335 kg
Hlýri 33 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.871 kg
3.10.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 2.509 kg
Þorskur 42 kg
Steinbítur 34 kg
Samtals 2.585 kg
3.10.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Skarkoli 1.240 kg
Sandkoli 184 kg
Langlúra 96 kg
Ýsa 46 kg
Þorskur 11 kg
Skrápflúra 10 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 4 kg
Þykkvalúra 4 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.600 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.10.24 512,81 kr/kg
Þorskur, slægður 3.10.24 483,48 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.10.24 258,32 kr/kg
Ýsa, slægð 3.10.24 230,35 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.10.24 263,75 kr/kg
Ufsi, slægður 3.10.24 289,63 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.24 196,31 kr/kg
Gullkarfi 3.10.24 260,89 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.10.24 186,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.10.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Ýsa 1.501 kg
Þorskur 1.335 kg
Hlýri 33 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.871 kg
3.10.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 2.509 kg
Þorskur 42 kg
Steinbítur 34 kg
Samtals 2.585 kg
3.10.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Skarkoli 1.240 kg
Sandkoli 184 kg
Langlúra 96 kg
Ýsa 46 kg
Þorskur 11 kg
Skrápflúra 10 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 4 kg
Þykkvalúra 4 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.600 kg

Skoða allar landanir »