Lítill hluti makríls í lögsögunni

Sífellt minna finnst af makríl í lögsögunni.
Sífellt minna finnst af makríl í lögsögunni. mbl.is/Árni Sæberg

Í íslenskri lögsögu mældust tæplega 546 þúsund tonn af makríl í sumar eða 4,38% af því sem mældist í leiðangri á norðurslóðir.

Vísitala lífmassa makríls á leiðangurssvæðinu var metin alls 12,3 milljónir tonna í ár sem er 7% hækkun frá árinu 2019 og er mesti lífmassi sem mælst hefur frá upphafi þessara leiðangra árið 2007, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Síðustu ár hefur dregið úr vestlægum göngum makríls og minna verið af fiskinum í íslenskri og grænlenskri lögsögu. Hlutfallið á Íslandsmiðum hefur lækkað síðustu þrjú ár og til samanburðar má nefna að árin 2015 og 2017 var það um 37% af heildinni. Miðað við vísitölur má áætla að tæplega 3,9 milljónir tonna af makríl hafi verið í lögsögunni þegar mest var árið 2017 eða um sjö sinnum meira en í ár.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.8.24 464,78 kr/kg
Þorskur, slægður 26.8.24 429,57 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.8.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 26.8.24 189,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.8.24 198,69 kr/kg
Ufsi, slægður 26.8.24 236,53 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.8.24 196,99 kr/kg
Litli karfi 26.8.24 32,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.8.24 247,01 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.8.24 Örk NS 178 Handfæri
Þorskur 96 kg
Ufsi 73 kg
Samtals 169 kg
27.8.24 Kló ÞH 9 Handfæri
Þorskur 2.233 kg
Ufsi 71 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 2.309 kg
27.8.24 Fengur EA 207 Handfæri
Þorskur 694 kg
Ufsi 9 kg
Karfi 2 kg
Samtals 705 kg
27.8.24 Eydís NS 320 Handfæri
Þorskur 1.417 kg
Samtals 1.417 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.8.24 464,78 kr/kg
Þorskur, slægður 26.8.24 429,57 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.8.24 213,60 kr/kg
Ýsa, slægð 26.8.24 189,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.8.24 198,69 kr/kg
Ufsi, slægður 26.8.24 236,53 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.8.24 196,99 kr/kg
Litli karfi 26.8.24 32,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.8.24 247,01 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.8.24 Örk NS 178 Handfæri
Þorskur 96 kg
Ufsi 73 kg
Samtals 169 kg
27.8.24 Kló ÞH 9 Handfæri
Þorskur 2.233 kg
Ufsi 71 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 2.309 kg
27.8.24 Fengur EA 207 Handfæri
Þorskur 694 kg
Ufsi 9 kg
Karfi 2 kg
Samtals 705 kg
27.8.24 Eydís NS 320 Handfæri
Þorskur 1.417 kg
Samtals 1.417 kg

Skoða allar landanir »