Marel kaupir TREIF

Fram kemur í tilkynningunni, að starfsemi Marel og TREIF falli …
Fram kemur í tilkynningunni, að starfsemi Marel og TREIF falli vel saman bæði hvað varðar vöruframboð og staðsetningu á mörkuðum, sem skapi sterkan grundvöll fyrir áframhaldandi vöxt. mbl.is/Kristinn Magnússon

Mar­el hef­ur samþykkt að kaupa allt hluta­fé TREIF Maschinen­bau GmbH. Kaup­verðið, sem bygg­ist á heild­ar­virði (e. enterprise value), er greitt með 128 millj­ón­um evra í reiðufé, sem sam­svar­ar um 21 millj­arði kr., og 2,9 millj­ón­um hluta í Mar­el sem Uwe Reifen­häuser, frá­far­andi eig­andi og for­stjóri TREIF, hef­ur skuld­bundið sig til að eiga í 18 mánuði frá kaup­un­um hið minnsta.

Þetta kem­ur fram í til­l­kynn­ingu frá Mar­el. 

Kaup­in eruð háð hefðbundn­um fyr­ir­vör­um, þ.m.t. fyr­ir­vara um samþykki sam­keppn­is­yf­ir­valda, og áætlað er að gengið verði frá kaup­un­um síðar á ár­inu.

Yfir 500 starfs­menn

Þá seg­ir, að TREIF sé fjöl­skyldu­fyr­ir­tæki sem eigi sér langa sögu ný­sköp­un­ar og vaxt­ar, með höfuðstöðvar í Oberla­hr í Þýskalandi, og er leiðandi í skurðtækni­lausn­um og þjón­ustu (e. porti­on­ing, slic­ing and dic­ing) í mat­vælaiðnaði. Fé­lagið var stofnað árið 1948 með áherslu á skurðarlausn­ir fyr­ir kjötiðnaðinn, sem enn í dag er þeirra stærsta starfs­svið. TREIF er með yfir 80 millj­ón­ir evra í árs­tekj­ur og um 13 millj­ón­ir evra í EBITDA. Starfs­menn fé­lags­ins eru um 500 á starfs­stöðvum í Evr­ópu, Banda­ríkj­un­um og Kína. Traust­ur viðskipta­vina­hóp­ur TREIF er fjöl­breytt­ur, allt frá smá­söluaðilum til stórra alþjóðlegra mat­væla­fram­leiðenda.

Skap­ar tæki­færi til frek­ari vaxt­ar

Mar­el seg­ir að TREIF sé frá­bær viðbót við Mar­el sem styrki vöru­fram­boð á heild­ar­lausn­um og styður við sölu staðlaðra lausna. Þá muni alþjóðlegt sölu- og þjón­ustu­net Mar­el skapa tæki­færi til frek­ari vaxt­ar í þjón­ustu­tekj­um með þess­ari viðbót.

„Það er okk­ur sönn ánægja að til­kynna um kaup Mar­el á TREIF, sem er sann­kallaður leiðtogi á sínu sviði í okk­ar iðnaði. Með þess­um kaup­um koma sam­an fyr­ir­tæki sem hvort um sig eru leiðtog­ar á sviði ný­sköp­un­ar og vöruþró­un­ar og deila framtíðar­sýn um um­bylt­ingu í vinnslu mat­væla,“ seg­ir Árni Odd­ur Þórðar­son, for­stjóri Mar­el, í til­kynn­ing­unni.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.25 522,13 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.25 637,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.25 394,31 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.25 331,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.25 209,36 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.25 193,94 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.25 186,89 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 2.045 kg
Langa 650 kg
Þorskur 202 kg
Steinbítur 98 kg
Karfi 80 kg
Ufsi 51 kg
Keila 34 kg
Sandkoli 3 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 3.165 kg
24.4.25 Skúli ST 75 Grásleppunet
Steinbítur 46 kg
Samtals 46 kg
24.4.25 Kristinn HU 812 Línutrekt
Ýsa 3.805 kg
Langa 367 kg
Steinbítur 252 kg
Þorskur 123 kg
Ufsi 44 kg
Karfi 35 kg
Keila 35 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 4.662 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.25 522,13 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.25 637,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.25 394,31 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.25 331,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.25 209,36 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.25 193,94 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.25 186,89 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 2.045 kg
Langa 650 kg
Þorskur 202 kg
Steinbítur 98 kg
Karfi 80 kg
Ufsi 51 kg
Keila 34 kg
Sandkoli 3 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 3.165 kg
24.4.25 Skúli ST 75 Grásleppunet
Steinbítur 46 kg
Samtals 46 kg
24.4.25 Kristinn HU 812 Línutrekt
Ýsa 3.805 kg
Langa 367 kg
Steinbítur 252 kg
Þorskur 123 kg
Ufsi 44 kg
Karfi 35 kg
Keila 35 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 4.662 kg

Skoða allar landanir »