Matvælastofnun hefur veitt Arctic Fish rekstrarleyfi til eldis á allt að 5.300 tonnum af regnbogasilungi í sjókvíum við Snæfjallaströnd í utanverðu Ísafjarðardjúpi. Umsókn fyrirtækisins um leyfi til laxeldis á sama stað er á lokastigum umhverfismats.
Framkvæmdastjóri hjá Arctic Fish segir að fyrirtækið eigi seiði til að hefja þar laxeldi næsta sumar en það sé háð því að leyfi fáist.
Háafell, dótturfélag Hraðfrystihússins – Gunnvarar, fékk í sumar leyfi til eldis á um 7.000 tonnum af regnbogasilungi í innanverðu Djúpinu. Setti fyrirtækið um 170 þúsund seiði út í sjókvíar í júní. Leyfi beggja fyrirtækjanna rúmast innan burðarþolsmats Ísafjarðardjúps sem er um 30 þúsund tonn, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 31.3.25 | 502,10 kr/kg |
Þorskur, slægður | 31.3.25 | 695,28 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 31.3.25 | 417,21 kr/kg |
Ýsa, slægð | 31.3.25 | 312,92 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 31.3.25 | 170,64 kr/kg |
Ufsi, slægður | 31.3.25 | 228,61 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 31.3.25 | 262,06 kr/kg |
31.3.25 Tjálfi SU 63 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 3.545 kg |
Samtals | 3.545 kg |
31.3.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.208 kg |
Steinbítur | 605 kg |
Keila | 195 kg |
Hlýri | 90 kg |
Ýsa | 19 kg |
Ufsi | 13 kg |
Skarkoli | 5 kg |
Karfi | 2 kg |
Samtals | 2.137 kg |
31.3.25 Ásdís ÍS 2 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 2.464 kg |
Steinbítur | 2.081 kg |
Skarkoli | 853 kg |
Sandkoli | 105 kg |
Grásleppa | 77 kg |
Þykkvalúra | 10 kg |
Samtals | 5.590 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 31.3.25 | 502,10 kr/kg |
Þorskur, slægður | 31.3.25 | 695,28 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 31.3.25 | 417,21 kr/kg |
Ýsa, slægð | 31.3.25 | 312,92 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 31.3.25 | 170,64 kr/kg |
Ufsi, slægður | 31.3.25 | 228,61 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 31.3.25 | 262,06 kr/kg |
31.3.25 Tjálfi SU 63 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 3.545 kg |
Samtals | 3.545 kg |
31.3.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.208 kg |
Steinbítur | 605 kg |
Keila | 195 kg |
Hlýri | 90 kg |
Ýsa | 19 kg |
Ufsi | 13 kg |
Skarkoli | 5 kg |
Karfi | 2 kg |
Samtals | 2.137 kg |
31.3.25 Ásdís ÍS 2 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 2.464 kg |
Steinbítur | 2.081 kg |
Skarkoli | 853 kg |
Sandkoli | 105 kg |
Grásleppa | 77 kg |
Þykkvalúra | 10 kg |
Samtals | 5.590 kg |