Ef allt væri með felldu í atvinnulífinu væru veiðar á hörpuskel í Breiðafirði og vinnsla í Stykkishólmi í fullum gangi þessa dagana. Svo er ekki og mjög litlar veiðar verða leyfðar á hörpuskel í vetur.
Lætur nærri að aflaheimildir þessa árs séu í kringum 1% af því sem var oft á árum áður á Breiðafirði.
Stofninn í Breiðafirði hefur ekki náð sér á strik eftir sýkingu upp úr aldamótum og frá haustinu 2003 til 2012 voru engar veiðar leyfðar. Tilraunaveiðar hófust haustið 2014 og hafa síðustu ár verið veidd 266 til 944 tonn. Sjávarútvegsráðuneytið gaf í síðustu viku út reglugerð um veiðar á 93 tonnum á hörpuskel í Hvammsfirði og Breiðasundi, nálægt Stykkishólmi og er það í samræmi við ráðgjöf. Veiðar eru ekki leyfðar á öðrum svæðum.
Jónas P. Jónasson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir að helstu veiðisvæði hafi gefið mikið eftir í tilraunaveiðum síðustu ára. Hins vegar virðist sýkingin vera horfin og vöðvi skeljarinnar yfirleitt góður og í samræmi við það sem áður var. Hinsvegar séu enn stór svæði þar sem skelin hafi ekki náð sér á strik á nýjan leik í kjölfar sýkingarinnar og of stífrar veiði á árum áður.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.1.25 | 502,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.1.25 | 728,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.1.25 | 365,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.1.25 | 236,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.1.25 | 280,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.1.25 | 286,29 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.1.25 | 242,11 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 497 kg |
Ýsa | 69 kg |
Hlýri | 10 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 583 kg |
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.235 kg |
Þorskur | 394 kg |
Keila | 158 kg |
Karfi | 41 kg |
Hlýri | 20 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 1.855 kg |
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.062 kg |
Þorskur | 1.155 kg |
Keila | 382 kg |
Karfi | 8 kg |
Hlýri | 6 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 4.617 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.1.25 | 502,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.1.25 | 728,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.1.25 | 365,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.1.25 | 236,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.1.25 | 280,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.1.25 | 286,29 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.1.25 | 242,11 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 497 kg |
Ýsa | 69 kg |
Hlýri | 10 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 583 kg |
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.235 kg |
Þorskur | 394 kg |
Keila | 158 kg |
Karfi | 41 kg |
Hlýri | 20 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 1.855 kg |
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.062 kg |
Þorskur | 1.155 kg |
Keila | 382 kg |
Karfi | 8 kg |
Hlýri | 6 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 4.617 kg |