Virk samkeppni í sjávarútvegi

Líf við höfnina á Djúpavogi
Líf við höfnina á Djúpavogi mbl.is/Andrés Skúlason

Samkeppni er mjög virk á öllum mörkuðum sem íslensk sjávarútvegsfyrirtæki starfa á, hér á landi sem erlendis.

Þetta er niðurstaða í tölfræðilegri úttekt sem verðbréfafyrirtækið Arev vann fyrir Brim, en þar var beitt sömu aðferðum og Samkeppniseftirlitið (SKE) notar til þess að mæla virkni og samþjöppun á mörkuðum.

Hins vegar er aðra sögu að segja um ýmsa markaði aðra, en til samanburðar var mæld samþjöppun á matvörumarkaði og í bankaþjónustu. Skemmst er frá því að segja að þar er samþjöppun langt yfir viðmiðunarmörkum, bæði SKE og Evrópusambandsins, sem þó er eilítið umburðarlyndara.

Í athugun Arev, sem unnin var í framhaldi af ákvörðun Samkeppniseftirlitsins vegna viðskipta með eignarhluti í Brimi, og unnin var úr opinberum gögnum, kom einnig á daginn að samkeppni er mikil með botnfisk almennt, en einnig þegar litið er til einstakra fisktegunda, þó þar á milli sé nokkur munur. Hið sama á við hvað varðar markað með aflamark eða leigukvóta. Þar á sér stað veruleg tilfærsla milli útgerða og skipa á ári hverju.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.12.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 298 kg
Þorskur 175 kg
Karfi 161 kg
Ýsa 52 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 696 kg
20.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 88 kg
Steinbítur 28 kg
Sandkoli 13 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 130 kg
20.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Ýsa 850 kg
Skarkoli 707 kg
Þorskur 372 kg
Steinbítur 57 kg
Sandkoli 44 kg
Þykkvalúra 11 kg
Samtals 2.041 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.12.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 298 kg
Þorskur 175 kg
Karfi 161 kg
Ýsa 52 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 696 kg
20.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 88 kg
Steinbítur 28 kg
Sandkoli 13 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 130 kg
20.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Ýsa 850 kg
Skarkoli 707 kg
Þorskur 372 kg
Steinbítur 57 kg
Sandkoli 44 kg
Þykkvalúra 11 kg
Samtals 2.041 kg

Skoða allar landanir »