Virk samkeppni í sjávarútvegi

Líf við höfnina á Djúpavogi
Líf við höfnina á Djúpavogi mbl.is/Andrés Skúlason

Samkeppni er mjög virk á öllum mörkuðum sem íslensk sjávarútvegsfyrirtæki starfa á, hér á landi sem erlendis.

Þetta er niðurstaða í tölfræðilegri úttekt sem verðbréfafyrirtækið Arev vann fyrir Brim, en þar var beitt sömu aðferðum og Samkeppniseftirlitið (SKE) notar til þess að mæla virkni og samþjöppun á mörkuðum.

Hins vegar er aðra sögu að segja um ýmsa markaði aðra, en til samanburðar var mæld samþjöppun á matvörumarkaði og í bankaþjónustu. Skemmst er frá því að segja að þar er samþjöppun langt yfir viðmiðunarmörkum, bæði SKE og Evrópusambandsins, sem þó er eilítið umburðarlyndara.

Í athugun Arev, sem unnin var í framhaldi af ákvörðun Samkeppniseftirlitsins vegna viðskipta með eignarhluti í Brimi, og unnin var úr opinberum gögnum, kom einnig á daginn að samkeppni er mikil með botnfisk almennt, en einnig þegar litið er til einstakra fisktegunda, þó þar á milli sé nokkur munur. Hið sama á við hvað varðar markað með aflamark eða leigukvóta. Þar á sér stað veruleg tilfærsla milli útgerða og skipa á ári hverju.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.7.24 399,16 kr/kg
Þorskur, slægður 16.7.24 406,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.7.24 367,05 kr/kg
Ýsa, slægð 16.7.24 309,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.7.24 151,84 kr/kg
Ufsi, slægður 16.7.24 164,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 16.7.24 349,26 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.7.24 Kristbjörg SH 84 Grásleppunet
Grásleppa 2.708 kg
Samtals 2.708 kg
16.7.24 Lára VI ÍS 112 Handfæri
Þorskur 430 kg
Ufsi 21 kg
Samtals 451 kg
16.7.24 Mar AK 74 Handfæri
Þorskur 752 kg
Karfi 20 kg
Samtals 772 kg
16.7.24 Ingi Rúnar AK 35 Handfæri
Þorskur 770 kg
Samtals 770 kg
16.7.24 Stapavík AK 8 Handfæri
Þorskur 685 kg
Karfi 36 kg
Ufsi 19 kg
Ýsa 16 kg
Samtals 756 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.7.24 399,16 kr/kg
Þorskur, slægður 16.7.24 406,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.7.24 367,05 kr/kg
Ýsa, slægð 16.7.24 309,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.7.24 151,84 kr/kg
Ufsi, slægður 16.7.24 164,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 16.7.24 349,26 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.7.24 Kristbjörg SH 84 Grásleppunet
Grásleppa 2.708 kg
Samtals 2.708 kg
16.7.24 Lára VI ÍS 112 Handfæri
Þorskur 430 kg
Ufsi 21 kg
Samtals 451 kg
16.7.24 Mar AK 74 Handfæri
Þorskur 752 kg
Karfi 20 kg
Samtals 772 kg
16.7.24 Ingi Rúnar AK 35 Handfæri
Þorskur 770 kg
Samtals 770 kg
16.7.24 Stapavík AK 8 Handfæri
Þorskur 685 kg
Karfi 36 kg
Ufsi 19 kg
Ýsa 16 kg
Samtals 756 kg

Skoða allar landanir »