Harðbakur EA 3, nýr togari Útgerðarfélags Akureyringa, hefur komið vel út en skipið fór í sína fyrstu veiðiferð um miðjan maí og landaði fullfermi í fiskvinnslu félagsins.
Slippurinn Akureyri annaðist hönnun, smíði og uppsetningu á nýju vinnsludekki í skipinu.
„Helstu áherslurnar voru að hámarka gæði og meðferð afla og var það margþætt verkefni. Blæðing, þvottur og kæling á fiski voru lykilatriði í ferlinu en einnig var lögð áhersla á að hafa vinnsludekkið einfalt og skilvirkt,” segir Bergþór Ævarsson sviðsstjóri framleiðslu hjá Slippnum Akureyri á vefsíðu Slippsins.
Kristján Vilhelmsson útgerðarstjóri Samherja er ánægður með vinnsludekk skipsins:
„Hráefnisgæði af nýja millidekkinu eru eins og best verður á kosið. Við hönnunina var notast við nýjar lausnir í bland við aðrar þekktar lausnir úr fyrri verkefnum. Það er ljóst að vel tókst til. Samstarfið við Slippinn Akureyri gekk vel og hefur þjónusta og eftirfylgni verið til fyrirmyndar,” segir hann á vefsíðunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.12.24 | 642,93 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.12.24 | 734,68 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.12.24 | 504,16 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.12.24 | 506,08 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.12.24 | 238,65 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.12.24 | 335,13 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 30.12.24 | 355,32 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
30.12.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 6.927 kg |
Ýsa | 1.522 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Langa | 16 kg |
Samtals | 8.508 kg |
30.12.24 Sæfari HU 212 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.126 kg |
Ýsa | 1.283 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 4.413 kg |
30.12.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 8.609 kg |
Þorskur | 3.818 kg |
Steinbítur | 67 kg |
Samtals | 12.494 kg |
30.12.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 295 kg |
Ýsa | 89 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Langa | 3 kg |
Samtals | 390 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.12.24 | 642,93 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.12.24 | 734,68 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.12.24 | 504,16 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.12.24 | 506,08 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.12.24 | 238,65 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.12.24 | 335,13 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 30.12.24 | 355,32 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
30.12.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 6.927 kg |
Ýsa | 1.522 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Langa | 16 kg |
Samtals | 8.508 kg |
30.12.24 Sæfari HU 212 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.126 kg |
Ýsa | 1.283 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 4.413 kg |
30.12.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 8.609 kg |
Þorskur | 3.818 kg |
Steinbítur | 67 kg |
Samtals | 12.494 kg |
30.12.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 295 kg |
Ýsa | 89 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Langa | 3 kg |
Samtals | 390 kg |