Laxinn sem Arctic Fish er að slátra upp úr sjókvíum sínum í Patreksfirði er að meðaltali sex kíló að þyngd, eftir aðeins sextán mánuði í sjó.
Það þykir einstæður árangur hér á landi og þótt víðar væri leitað. Slátrunin úr Patreksfirði er fyrsta laxaslátrun fyrirtækisins utan Dýrafjarðar.
Laxaseiðin voru 200 grömm að þyngd þegar þau voru sett út í kvíarnar í vestanverðum Patreksfirði, á staðsetningu sem kennd er við Kvígindisdal, en er beint á móti þorpinu í Patreksfirði. Þessi vöxtur er góður á heimsvísu, að sögn Sigurðar Péturssonar, framkvæmdastjóra hjá Arctic Fish.
Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag þakkar hann árangurinn góðu starfsfólki, góðum seiðum og góðu umhverfi til eldisins.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.1.25 | 502,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.1.25 | 728,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.1.25 | 365,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.1.25 | 236,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.1.25 | 280,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.1.25 | 286,29 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.1.25 | 242,11 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
12.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.666 kg |
Ýsa | 4.511 kg |
Steinbítur | 1.143 kg |
Hlýri | 34 kg |
Langa | 30 kg |
Karfi | 25 kg |
Samtals | 13.409 kg |
12.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 6.634 kg |
Þorskur | 3.071 kg |
Steinbítur | 1.744 kg |
Samtals | 11.449 kg |
12.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 712 kg |
Langa | 123 kg |
Ýsa | 90 kg |
Þorskur | 47 kg |
Hlýri | 11 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 984 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.1.25 | 502,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.1.25 | 728,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.1.25 | 365,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.1.25 | 236,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.1.25 | 280,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.1.25 | 286,29 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.1.25 | 242,11 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
12.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.666 kg |
Ýsa | 4.511 kg |
Steinbítur | 1.143 kg |
Hlýri | 34 kg |
Langa | 30 kg |
Karfi | 25 kg |
Samtals | 13.409 kg |
12.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 6.634 kg |
Þorskur | 3.071 kg |
Steinbítur | 1.744 kg |
Samtals | 11.449 kg |
12.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 712 kg |
Langa | 123 kg |
Ýsa | 90 kg |
Þorskur | 47 kg |
Hlýri | 11 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 984 kg |