Þrír meginfjárfestar hafa með fyrirvörum skuldbundið sig til þess að kaupa hlutabréf í Icelandic Salmon AS (áður Arnarlax) fyrir 345,6 milljónir norskra króna, jafnvirði 5,2 milljarða íslenskra króna, í hlutafjárútboði er tengist skráningu félagsins á Merkur-markað norsku kauphallarinnar, en útboðið hófst í dag.
Þetta kemur fram tilkynningu SalMar, móðurfélags Icelandic Salmon AS, til kauphallarinnar í Osló.
Fram kemur að Gildi-lífeyrissjóður hefur ákveðið að kaupa hluti fyrir að minnsta kosti 2,9 milljarða íslenskra króna. Auk þess hefur Stefnir, sjóðsstyringafyrirtæki í eigu Arion banka, skuldbundið sig til þess að fjárfesta fyrir tæplega 1,2 milljarða. Þriðji meginfjárfestinn er norðmaðurinn Edvin Austbø sem í gegnum félag sitt Alden AS mun að minnsta kosti kaupa hluti fyrir 327 milljónir íslenskra króna.
Tvenn útboð eiga sér stað. Í fyrsta lagi er útgáfa nýrra hluta sem sagt er vera til þess fallið að afla fjármagn sem á að nýtast í frekari uppbyggingu svo sem að styrkja virðiskeðjuna, stækka seiðaeldi, gera úrbætur á framleiðslustöð á Bíldudal og styrkja vörumerkið.
Seinna útboðið er framkvæmt á grundvelli þess að núverandi fjarfestar selji hluti í félaginu. Þá mun Pactum AS selja allt að 55% af núverandi hlutum sínum sem nema 6,8% af Icelandic Salmon AS. Jafnframt mun Gyða ehf, í eigu Kjartans Ólafssonar stjórnarformanns Icelandic Salmon AS, selja 22% af hlutum sínum sem nú nema 4,8% af félaginu.
Fréttablaðið sagði fyrst frá.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.1.25 | 502,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.1.25 | 728,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.1.25 | 365,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.1.25 | 236,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.1.25 | 280,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.1.25 | 286,29 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.1.25 | 242,11 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 497 kg |
Ýsa | 69 kg |
Hlýri | 10 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 583 kg |
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.235 kg |
Þorskur | 394 kg |
Keila | 158 kg |
Karfi | 41 kg |
Hlýri | 20 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 1.855 kg |
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.062 kg |
Þorskur | 1.155 kg |
Keila | 382 kg |
Karfi | 8 kg |
Hlýri | 6 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 4.617 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.1.25 | 502,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.1.25 | 728,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.1.25 | 365,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.1.25 | 236,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.1.25 | 280,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.1.25 | 286,29 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.1.25 | 242,11 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 497 kg |
Ýsa | 69 kg |
Hlýri | 10 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 583 kg |
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.235 kg |
Þorskur | 394 kg |
Keila | 158 kg |
Karfi | 41 kg |
Hlýri | 20 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 1.855 kg |
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.062 kg |
Þorskur | 1.155 kg |
Keila | 382 kg |
Karfi | 8 kg |
Hlýri | 6 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 4.617 kg |