Helgi Bjarnason
Verði af samruna tveggja til þriggja fiskeldisfyrirtækja, sem eru með höfuðstöðvar í miðhluta Noregs, gæti það haft áhrif á fiskeldisfyrirtækin á Íslandi og ekki ómögulegt að í kjölfarið komi til samruna.
Fyrirtækin sem athuga sameiningu eiga helming eða meirihluta í tveimur íslenskum laxeldisfyrirtækjum og einn hluthafinn á meirihluta í þriðja fyrirtækinu.
Norskir og alþjóðlegir fréttamiðlar hafa haft veður af viðræðum um samruna Norway Royal Salmon (NRS) og NTS, hugsanlega með þátttöku þriðja fiskeldisfyrirtækisins. Eftir að fréttir fóru að birtast á fréttamiðlum um fiskeldi gáfu NRS og NTS út sameiginlega tilkynningu til kauphallarinnar í Osló þar sem fram kom að athugun væri í gangi en niðurstaðan enn óljós. Í viðtölum við stjórnendur hefur komið fram að vonast er eftir niðurstöðu í nóvember eða desember. Eignarhald að nokkrum fiskeldisfyrirtækjum sem eru með höfuðstöðvar í miðhluta Noregs en rekstur víðar er samtvinnað. Þannig er Helge Gåsø stærsti hluthafinn í NTS og stjórnarformaður NRS. Hann er lykilmaðurinn í þessum þreifingum, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.1.25 | 502,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.1.25 | 728,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.1.25 | 365,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.1.25 | 236,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.1.25 | 280,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.1.25 | 286,29 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.1.25 | 242,11 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 497 kg |
Ýsa | 69 kg |
Hlýri | 10 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 583 kg |
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.235 kg |
Þorskur | 394 kg |
Keila | 158 kg |
Karfi | 41 kg |
Hlýri | 20 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 1.855 kg |
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.062 kg |
Þorskur | 1.155 kg |
Keila | 382 kg |
Karfi | 8 kg |
Hlýri | 6 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 4.617 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.1.25 | 502,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.1.25 | 728,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.1.25 | 365,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.1.25 | 236,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.1.25 | 280,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.1.25 | 286,29 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.1.25 | 242,11 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 497 kg |
Ýsa | 69 kg |
Hlýri | 10 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 583 kg |
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.235 kg |
Þorskur | 394 kg |
Keila | 158 kg |
Karfi | 41 kg |
Hlýri | 20 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 1.855 kg |
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.062 kg |
Þorskur | 1.155 kg |
Keila | 382 kg |
Karfi | 8 kg |
Hlýri | 6 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 4.617 kg |