Gildi lífeyrissjóður eignaðist um 5,5% hlut í Icelandic Salmon AS (Arnarlax) í hlutafjárútboði félagsins. Alls keypti Gildi hluti fyrir 2,9 milljarða íslenskra króna eða um 30% hlutanna sem voru til sölu. Þá keypti sjóðstýringafyrirtæki Arion banka, Stefnir, hluti fyrir rúmlega milljarð.
Í heild seldust 5,6 milljónir hluta í Icelandic Salmon í útboðinu fyrir samtals 647 milljónir norskra króna jafnvirði 9,6 milljarða íslenskra króna, að því er fram kemur í tilkynningu Salmar, móðurfélags Icelandic Salmon, til norsku kauphallarinnar.
Gert er ráð fyrir að nýta fjármagnið til frekari uppbyggingu starfsemi Icelandic Salmon hér á landi, meðal annars með uppfærslu búnaðar í sláturhúsi félagsins á Bíldudal.
Til sölu voru 4.347.826 nýir hlutir í Icelandic Salmon auk 1.281.518 hlutir sem hluthafar lögðu í útboðið. Félag Kjartans Ólafssonar, stjórnarformanns Icelandic Salmon, Gyða ehf. seldi 281.518 hluti og á félgið nú 3,2% hlut í Icelandic Salmon. Það var síðan norska Pactum AS sem seldi milljón hluti og á það félag nú um 2,7% í félaginu.
Útboðið er hluti af áætlun um að skrá félagið á Merkur-markað kauphallarinnar í Osló. Þá segir í tilkynningu Salmar að útboðið hafi verið vel heppnað og að gert sé ráð fyrir að viðskipti með bréf Icelandic Salmon á markaði geti hafist 27. október.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.1.25 | 502,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.1.25 | 728,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.1.25 | 365,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.1.25 | 236,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.1.25 | 280,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.1.25 | 286,29 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.1.25 | 242,11 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
12.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.666 kg |
Ýsa | 4.511 kg |
Steinbítur | 1.143 kg |
Hlýri | 34 kg |
Langa | 30 kg |
Karfi | 25 kg |
Samtals | 13.409 kg |
12.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 6.634 kg |
Þorskur | 3.071 kg |
Steinbítur | 1.744 kg |
Samtals | 11.449 kg |
12.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 712 kg |
Langa | 123 kg |
Ýsa | 90 kg |
Þorskur | 47 kg |
Hlýri | 11 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 984 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.1.25 | 502,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.1.25 | 728,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.1.25 | 365,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.1.25 | 236,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.1.25 | 280,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.1.25 | 286,29 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.1.25 | 242,11 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
12.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.666 kg |
Ýsa | 4.511 kg |
Steinbítur | 1.143 kg |
Hlýri | 34 kg |
Langa | 30 kg |
Karfi | 25 kg |
Samtals | 13.409 kg |
12.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 6.634 kg |
Þorskur | 3.071 kg |
Steinbítur | 1.744 kg |
Samtals | 11.449 kg |
12.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 712 kg |
Langa | 123 kg |
Ýsa | 90 kg |
Þorskur | 47 kg |
Hlýri | 11 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 984 kg |