Hlutir í Ice Fish Farm hækkað um 43%

Hluthafar í Ice Fish Farm (Fiskeldi Austfjarða) geta fagnað því …
Hluthafar í Ice Fish Farm (Fiskeldi Austfjarða) geta fagnað því að virði hlutabréfanna hefur hækkað töluvert. mbl.is//Helgi Bjarnason

Hluthafar sem tóku þátt í hlutafjárútboði Ice Fish Farm AS (eignarhaldsfélag Fiskeldi Austfjarða) hafa hagnast töluvert á fjárfestingu sinni. Frá hlutafjárútboði sem haldið var áður en félagið var skráð í norsku kauphöllina í júní hefur verð hlutabréfa félagsins hækkað um 43%, en 23% frá því að viðskipti með bréfin hófust á markaði, að því er fram kemur í umfjöllun Dagens Næringsliv.

Fjárfestingasjóðurinn Sissener Canopus, sem norski fjárfestirinn Jan Petter Sissener rekur, hefur selt töluverðan fjölda hlutabréfa í Ice Fish Farm. Vísar Dagens Næringsliv til þess að sjóðurinn var einn þeirra aðila sem voru á skrá yfir hluthafa Ice Fish Farm þegar fyrirtækið var skráð í norsku kauphöllina í júní, en nýr hluthafalisti sem var birtur í dag sýnir að sjóðurinn er ekki lengur meðal 50 stærstu hluthafa.

Stærsti hluthafi í Ice Fish Farm er norska fiskeldisfyrirtækið Midt-Norsk Havbruk sem fer með yfir helmings hlut, en norska fyrirtækið er hluti af NTS samsteypunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.11.24 539,30 kr/kg
Þorskur, slægður 5.11.24 584,83 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.11.24 312,80 kr/kg
Ýsa, slægð 5.11.24 309,75 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.11.24 259,80 kr/kg
Ufsi, slægður 5.11.24 307,39 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 5.11.24 326,21 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 5.366 kg
Ýsa 486 kg
Þorskur 314 kg
Steinbítur 28 kg
Samtals 6.194 kg
5.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 7.039 kg
Skrápflúra 601 kg
Sandkoli 587 kg
Skarkoli 423 kg
Steinbítur 110 kg
Þorskur 22 kg
Samtals 8.782 kg
5.11.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 71 kg
Langa 48 kg
Hlýri 27 kg
Steinbítur 22 kg
Ýsa 21 kg
Keila 6 kg
Karfi 3 kg
Samtals 198 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.11.24 539,30 kr/kg
Þorskur, slægður 5.11.24 584,83 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.11.24 312,80 kr/kg
Ýsa, slægð 5.11.24 309,75 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.11.24 259,80 kr/kg
Ufsi, slægður 5.11.24 307,39 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 5.11.24 326,21 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 5.366 kg
Ýsa 486 kg
Þorskur 314 kg
Steinbítur 28 kg
Samtals 6.194 kg
5.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 7.039 kg
Skrápflúra 601 kg
Sandkoli 587 kg
Skarkoli 423 kg
Steinbítur 110 kg
Þorskur 22 kg
Samtals 8.782 kg
5.11.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 71 kg
Langa 48 kg
Hlýri 27 kg
Steinbítur 22 kg
Ýsa 21 kg
Keila 6 kg
Karfi 3 kg
Samtals 198 kg

Skoða allar landanir »