Meirihluti áhafnar frystiskipsins Júlíusar Geirmundssonar ÍS 270 er smitaður af kórónuveirunni. Sýni voru tekin úr starfsmönnum er skipið kom til hafnar á Ísafirði í gærkvöldi til að taka olíu, en áhöfnin hafði þá verið um þrjár vikur á sjó og sýndu nokkrir starfsmenn flensueinkenni.
Við komuna til hafnar fóru heilbrigðisstarfsmenn um borð til sýnatöku en enginn úr áhöfninni fór í land. Að svo búnu lagði skipið úr höfn. Niðurstöður sýnatökunnar lágu fyrir nú í kvöld og hefur skipinu verið snúið við til lands. Það er væntanlegt til Ísafjarðar á morgun.
Í tilkynningu frá útgerðinni segir að enginn um borð virðist alvarlega veikur. Næstu skref verði ákveðin í samráði við umdæmislækni sóttvarna á Vestfjörðum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.1.25 | 559,01 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.1.25 | 666,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.1.25 | 350,84 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.1.25 | 323,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.1.25 | 177,68 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.1.25 | 258,31 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.1.25 | 218,59 kr/kg |
27.1.25 Hilmir ST 1 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.586 kg |
Ýsa | 2.419 kg |
Samtals | 7.005 kg |
27.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 5.665 kg |
Þorskur | 4.118 kg |
Steinbítur | 492 kg |
Karfi | 30 kg |
Langa | 18 kg |
Keila | 11 kg |
Samtals | 10.334 kg |
27.1.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 4.289 kg |
Ýsa | 2.357 kg |
Steinbítur | 29 kg |
Samtals | 6.675 kg |
27.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 7.631 kg |
Ýsa | 1.624 kg |
Steinbítur | 1.096 kg |
Skarkoli | 17 kg |
Langa | 5 kg |
Samtals | 10.373 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.1.25 | 559,01 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.1.25 | 666,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.1.25 | 350,84 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.1.25 | 323,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.1.25 | 177,68 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.1.25 | 258,31 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.1.25 | 218,59 kr/kg |
27.1.25 Hilmir ST 1 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.586 kg |
Ýsa | 2.419 kg |
Samtals | 7.005 kg |
27.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 5.665 kg |
Þorskur | 4.118 kg |
Steinbítur | 492 kg |
Karfi | 30 kg |
Langa | 18 kg |
Keila | 11 kg |
Samtals | 10.334 kg |
27.1.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 4.289 kg |
Ýsa | 2.357 kg |
Steinbítur | 29 kg |
Samtals | 6.675 kg |
27.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 7.631 kg |
Ýsa | 1.624 kg |
Steinbítur | 1.096 kg |
Skarkoli | 17 kg |
Langa | 5 kg |
Samtals | 10.373 kg |