Meirihluti áhafnar smitaður

Júlíus Geirmundsson ÍS 270. Meirihluti áhafnar hefur greinst með kórónuveiruna.
Júlíus Geirmundsson ÍS 270. Meirihluti áhafnar hefur greinst með kórónuveiruna. Ljósmynd/Kristján G. Jóhannsson

Meirihluti áhafnar frystiskipsins Júlíusar Geirmundssonar ÍS 270 er smitaður af kórónuveirunni. Sýni voru tekin úr starfsmönnum er skipið kom til hafnar á Ísafirði í gærkvöldi til að taka olíu, en áhöfnin hafði þá verið um þrjár vikur á sjó og sýndu nokkrir starfsmenn flensueinkenni.

Við komuna til hafnar fóru heilbrigðisstarfsmenn um borð til sýnatöku en enginn úr áhöfninni fór í land. Að svo búnu lagði skipið úr höfn. Niðurstöður sýnatökunnar lágu fyrir nú í kvöld og hefur skipinu verið snúið við til lands. Það er væntanlegt til Ísafjarðar á morgun.

Í tilkynningu frá útgerðinni segir að enginn um borð virðist alvarlega veikur. Næstu skref verði ákveðin í samráði við umdæmislækni sóttvarna á Vestfjörðum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.1.25 559,01 kr/kg
Þorskur, slægður 27.1.25 666,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.1.25 350,84 kr/kg
Ýsa, slægð 27.1.25 323,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.1.25 177,68 kr/kg
Ufsi, slægður 27.1.25 258,31 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 27.1.25 218,59 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.1.25 Hilmir ST 1 Línutrekt
Þorskur 4.586 kg
Ýsa 2.419 kg
Samtals 7.005 kg
27.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 5.665 kg
Þorskur 4.118 kg
Steinbítur 492 kg
Karfi 30 kg
Langa 18 kg
Keila 11 kg
Samtals 10.334 kg
27.1.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Þorskur 4.289 kg
Ýsa 2.357 kg
Steinbítur 29 kg
Samtals 6.675 kg
27.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Þorskur 7.631 kg
Ýsa 1.624 kg
Steinbítur 1.096 kg
Skarkoli 17 kg
Langa 5 kg
Samtals 10.373 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.1.25 559,01 kr/kg
Þorskur, slægður 27.1.25 666,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.1.25 350,84 kr/kg
Ýsa, slægð 27.1.25 323,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.1.25 177,68 kr/kg
Ufsi, slægður 27.1.25 258,31 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 27.1.25 218,59 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.1.25 Hilmir ST 1 Línutrekt
Þorskur 4.586 kg
Ýsa 2.419 kg
Samtals 7.005 kg
27.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 5.665 kg
Þorskur 4.118 kg
Steinbítur 492 kg
Karfi 30 kg
Langa 18 kg
Keila 11 kg
Samtals 10.334 kg
27.1.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Þorskur 4.289 kg
Ýsa 2.357 kg
Steinbítur 29 kg
Samtals 6.675 kg
27.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Þorskur 7.631 kg
Ýsa 1.624 kg
Steinbítur 1.096 kg
Skarkoli 17 kg
Langa 5 kg
Samtals 10.373 kg

Skoða allar landanir »