Útgerðin verði dregin til ábyrgðar vegna smita

Starfsfólk frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða fer um borð í togarann.
Starfsfólk frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða fer um borð í togarann. Ljósmynd/Halldór Sveinbjörnsson

Drífa Snædal, forseti ASÍ, krefst þess að yfirvöld rannsaki hópsmitið sem varð um borð í frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni og dragi útgerðina til ábyrgðar fyrir að stofna heilsu sjómanna í hættu.

Í pistli sínum segir hún að ASÍ hafi orðið fyrir sorglegri áminningu í vikunni um mikilvægi vinnuverndar. Hún hafi verið eitt af stærstu málum verkalýðshreyfingarinnar fyrr á tímum og sé enn um víða veröld.  

Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Drífa Snædal, forseti ASÍ. Ljósmynd/ASÍ

„Við þurfum greinilega að gefa í og til dæmis gera ákveðnum útgerðum grein fyrir því að heilsa og velferð starfsfólks á að vera í fyrirrúmi. Árangur sjómanna síðustu áratugi í slysavörnum er þeim til mikils sóma og það er ömurlegt að þurfa að heyja nú baráttu fyrir lágmarks sóttvörnum um borð í skipum. Krafan er augljóslega að þar til bær yfirvöld rannsaki hópsmitið um borð í Júlíusi Geirmundssyni og eftir atvikum dragi útgerðina til ábyrgðar fyrir að stofna heilsu sjómanna í hættu,“ skrifar Drífa.

Hún votar jafnframt aðstandendum mannsins sem lést í malarnámu við Lambafell sína dýpstu samúð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 538,39 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 561,06 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,42 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,97 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 9,52 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.731 kg
Þorskur 372 kg
Keila 22 kg
Karfi 5 kg
Samtals 2.130 kg
22.11.24 Særún EA 251 Þorskfisknet
Þorskur 485 kg
Karfi 140 kg
Ýsa 90 kg
Ufsi 6 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 724 kg
22.11.24 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Hvf C 1.206 kg
Samtals 1.206 kg
22.11.24 Siggi Bessa SF 97 Lína
Þorskur 10.922 kg
Ýsa 1.211 kg
Keila 50 kg
Ufsi 20 kg
Samtals 12.203 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 538,39 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 561,06 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,42 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,97 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 9,52 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.731 kg
Þorskur 372 kg
Keila 22 kg
Karfi 5 kg
Samtals 2.130 kg
22.11.24 Særún EA 251 Þorskfisknet
Þorskur 485 kg
Karfi 140 kg
Ýsa 90 kg
Ufsi 6 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 724 kg
22.11.24 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Hvf C 1.206 kg
Samtals 1.206 kg
22.11.24 Siggi Bessa SF 97 Lína
Þorskur 10.922 kg
Ýsa 1.211 kg
Keila 50 kg
Ufsi 20 kg
Samtals 12.203 kg

Skoða allar landanir »