Sveitarstjórn Norðurþings hefur samþykkt að veita Íslandsþara ehf. vilyrði fyrir átta þúsund fermetra lóð við Hrísmóa eða Víðimóa. Lóðirnar eru á iðnaðarsvæði sunnan við bæinn og hyggst fyrirtækið reisa þar 4-5 þúsund fermetra hús fyrir vinnslu á stórþara.
Snæbjörn Sigurðarson, sem hefur unnið að verkefninu síðustu mánuði, segir að undirbúningur sé á fullu. Áhersla er lögð á að ljúka fjármögnun á næstu vikum og segir hann að hópur fjárfesta sé að skoða málið ofan í kjölinn. Gangi allar áætlanir eftir verði hægt að hefja uppbyggingu snemma á næsta ári og vinnslu þá um sumarið.
Áformað er að nýta Húsavíkurhöfn til að landa þara og til útskipunar á afurðum. Sé þarans aflað lengra frá Húsavík sé mögulegt að landa honum annars staðar og keyra þá til vinnslu á Húsavík, að því er fram kemur í Morgublaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.2.25 | 580,94 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.2.25 | 616,81 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.2.25 | 420,36 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.2.25 | 339,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.2.25 | 223,23 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.2.25 | 301,85 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.2.25 | 395,66 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.2.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.400 kg |
Samtals | 1.400 kg |
11.2.25 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.107 kg |
Steinbítur | 836 kg |
Ýsa | 822 kg |
Samtals | 3.765 kg |
11.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.188 kg |
Grásleppa | 28 kg |
Ýsa | 18 kg |
Karfi | 16 kg |
Skarkoli | 5 kg |
Samtals | 2.255 kg |
11.2.25 Gullver NS 12 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 22.282 kg |
Ýsa | 18.138 kg |
Karfi | 7.239 kg |
Samtals | 47.659 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.2.25 | 580,94 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.2.25 | 616,81 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.2.25 | 420,36 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.2.25 | 339,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.2.25 | 223,23 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.2.25 | 301,85 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.2.25 | 395,66 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.2.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.400 kg |
Samtals | 1.400 kg |
11.2.25 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.107 kg |
Steinbítur | 836 kg |
Ýsa | 822 kg |
Samtals | 3.765 kg |
11.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.188 kg |
Grásleppa | 28 kg |
Ýsa | 18 kg |
Karfi | 16 kg |
Skarkoli | 5 kg |
Samtals | 2.255 kg |
11.2.25 Gullver NS 12 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 22.282 kg |
Ýsa | 18.138 kg |
Karfi | 7.239 kg |
Samtals | 47.659 kg |