Skipstjórinn ósáttur við væntanleg sjópróf

Togarinn Júlíus Geirmundsson bundinn við bryggju.
Togarinn Júlíus Geirmundsson bundinn við bryggju.

Sjópróf fer fram 23. nóvember í máli skipverja á frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni en ákvörðunin var tekin við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Alls veiktust 22 af 25 skipverjum af Covid-19 á túr í október og veiðum var haldið áfram þrátt fyrir grun um smit um borð.

Greint er frá málinu á vef Rúv en  þar segir að skipstjórinn gagnrýni væntanleg sjópróf. Hann segir stéttarfélög sjómanna lítillækka sig opinberlega.

Stétt­ar­fé­lög skip­verja á Júlí­usi Geir­munds­syni ÍS 270 kærðu fram­göngu Hraðfrysti­húss­ins Gunn­var­ar hf. og huns­un á til­mæl­um yf­ir­valda um viðbrögð við hópsmiti um borð í tog­ar­an­um til lög­reglu. 

Fé­lög­in fimm lögðu einnig fram beiðni til Héraðsdóms um að fram fari sjó­próf svo hægt sé að rekja at­b­urðarrás­ina um borð.

Í frétt Rúv kemur fram að kórónuveirusmit um borð hafi verið skipstjóranum þungbær, sem og það að hann hafi átt að neyða veika menn til vinnu.

Þar kemur einnig fram að tilgangur réttarhaldanna sé að smána hann opinberlega og að stéttarfélögin fimm hafi þegar fellt sinn dóm. Hann frábiðji sér sýndarréttarhöld og opinbera auðmýkingu og kveðst ekki ætla að taka þátt í þeim.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.11.24 523,57 kr/kg
Þorskur, slægður 7.11.24 522,36 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.11.24 308,19 kr/kg
Ýsa, slægð 7.11.24 241,31 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.11.24 126,31 kr/kg
Ufsi, slægður 7.11.24 295,63 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 7.11.24 327,20 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

7.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 1.308 kg
Skrápflúra 718 kg
Þorskur 465 kg
Skarkoli 225 kg
Sandkoli 205 kg
Steinbítur 104 kg
Samtals 3.025 kg
7.11.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Þorskur 97 kg
Skarkoli 77 kg
Ýsa 20 kg
Sandkoli 10 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 210 kg
7.11.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 7.985 kg
Ýsa 1.796 kg
Steinbítur 143 kg
Ufsi 12 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 9.943 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.11.24 523,57 kr/kg
Þorskur, slægður 7.11.24 522,36 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.11.24 308,19 kr/kg
Ýsa, slægð 7.11.24 241,31 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.11.24 126,31 kr/kg
Ufsi, slægður 7.11.24 295,63 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 7.11.24 327,20 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

7.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 1.308 kg
Skrápflúra 718 kg
Þorskur 465 kg
Skarkoli 225 kg
Sandkoli 205 kg
Steinbítur 104 kg
Samtals 3.025 kg
7.11.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Þorskur 97 kg
Skarkoli 77 kg
Ýsa 20 kg
Sandkoli 10 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 210 kg
7.11.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 7.985 kg
Ýsa 1.796 kg
Steinbítur 143 kg
Ufsi 12 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 9.943 kg

Skoða allar landanir »