Alþjóðlegu umhverfis staðla samtökin Marine Stewardship Council, tilkynntu um mánaðamótin að vottunarstofur væru að afturkalla MSC vottun á veiðum á norsk-íslenskri síld og kolmunna frá og með 30. desember næstkomandi.
Aðdragandinn hefur verið langur, en ástæðan er að samningar hafa ekki náðst um heildarstjórnun veiða á þessum tegundum og skiptingu í samræmi við ráðgjöf, en afli verið talsvert umfram ráðgjöf síðustu ár. Í fyrra missti makríll MSC-vottun af sömu ástæðum.
Afturköllunin hefur áhrif á vottun síldar á Íslandi, Noregi, Færeyjum, Evrópusambandinu og Bretlandi, en frá og með áramótum verður síðastnefnda landið sjálfstætt strandríki við útgöngu úr ESB. Í frétt á heimasíðu MSC segir að þessar þjóðir hafi landað 6-700 þúsund tonnum árlega eða um 50% af vottaðri síld. Norsk-íslensk síld er að langmestu leyti seld til manneldis víða um Evrópu, en kolmunninn fer að mestu í fiskimjöl, sem einkum er notað í fóður í laxeldisstöðvum.
Þegar greint var frá þessari ákvörðun í Morgunblaðinu í lok október kom fram að áhrif á afturköllun vottunar á síld yrðu trúlega mest á mörkuðum í Vestur-Evrópu. Sömu áhyggjur koma fram í norskum miðlum, sem fjölluðu um afturköllunina í gær. Þar er bent á að MSC merkið sé þekkt meðal neytenda í Þýskalandi, mikilvægu markaðslandi fyrir síld frá Noregi. Í Nationen er afturköllunin sögð hafa áhrif fyrir norska sjómenn og fyrirtæki, en sé sök stjórnmálamanna.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,39 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 280,78 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,20 kr/kg |
22.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 12.752 kg |
Ýsa | 840 kg |
Keila | 84 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Langa | 14 kg |
Samtals | 13.705 kg |
22.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.537 kg |
Ýsa | 3.288 kg |
Langa | 366 kg |
Steinbítur | 327 kg |
Keila | 113 kg |
Karfi | 26 kg |
Hlýri | 22 kg |
Samtals | 12.679 kg |
22.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.015 kg |
Þorskur | 729 kg |
Ýsa | 278 kg |
Steinbítur | 154 kg |
Sandkoli | 44 kg |
Þykkvalúra | 4 kg |
Samtals | 2.224 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,39 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 280,78 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,20 kr/kg |
22.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 12.752 kg |
Ýsa | 840 kg |
Keila | 84 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Langa | 14 kg |
Samtals | 13.705 kg |
22.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.537 kg |
Ýsa | 3.288 kg |
Langa | 366 kg |
Steinbítur | 327 kg |
Keila | 113 kg |
Karfi | 26 kg |
Hlýri | 22 kg |
Samtals | 12.679 kg |
22.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.015 kg |
Þorskur | 729 kg |
Ýsa | 278 kg |
Steinbítur | 154 kg |
Sandkoli | 44 kg |
Þykkvalúra | 4 kg |
Samtals | 2.224 kg |