Vottun á síld og kolmunna afturkölluð

Síld á færibandi
Síld á færibandi mbl.is/Albert Kemp

Alþjóðlegu umhverfis staðla samtökin Marine Stewardship Council, tilkynntu um mánaðamótin að vottunarstofur væru að afturkalla MSC vottun á veiðum á norsk-íslenskri síld og kolmunna frá og með 30. desember næstkomandi.

Aðdragandinn hefur verið langur, en ástæðan er að samningar hafa ekki náðst um heildarstjórnun veiða á þessum tegundum og skiptingu í samræmi við ráðgjöf, en afli verið talsvert umfram ráðgjöf síðustu ár. Í fyrra missti makríll MSC-vottun af sömu ástæðum.

Afturköllunin hefur áhrif á vottun síldar á Íslandi, Noregi, Færeyjum, Evrópusambandinu og Bretlandi, en frá og með áramótum verður síðastnefnda landið sjálfstætt strandríki við útgöngu úr ESB. Í frétt á heimasíðu MSC segir að þessar þjóðir hafi landað 6-700 þúsund tonnum árlega eða um 50% af vottaðri síld. Norsk-íslensk síld er að langmestu leyti seld til manneldis víða um Evrópu, en kolmunninn fer að mestu í fiskimjöl, sem einkum er notað í fóður í laxeldisstöðvum.

Sökin stjórnmálamanna

Þegar greint var frá þessari ákvörðun í Morgunblaðinu í lok október kom fram að áhrif á afturköllun vottunar á síld yrðu trúlega mest á mörkuðum í Vestur-Evrópu. Sömu áhyggjur koma fram í norskum miðlum, sem fjölluðu um afturköllunina í gær. Þar er bent á að MSC merkið sé þekkt meðal neytenda í Þýskalandi, mikilvægu markaðslandi fyrir síld frá Noregi. Í Nationen er afturköllunin sögð hafa áhrif fyrir norska sjómenn og fyrirtæki, en sé sök stjórnmálamanna. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.1.25 585,36 kr/kg
Þorskur, slægður 22.1.25 698,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.1.25 468,39 kr/kg
Ýsa, slægð 22.1.25 380,87 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.1.25 280,78 kr/kg
Ufsi, slægður 22.1.25 323,86 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 22.1.25 254,20 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 12.752 kg
Ýsa 840 kg
Keila 84 kg
Steinbítur 15 kg
Langa 14 kg
Samtals 13.705 kg
22.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.537 kg
Ýsa 3.288 kg
Langa 366 kg
Steinbítur 327 kg
Keila 113 kg
Karfi 26 kg
Hlýri 22 kg
Samtals 12.679 kg
22.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 1.015 kg
Þorskur 729 kg
Ýsa 278 kg
Steinbítur 154 kg
Sandkoli 44 kg
Þykkvalúra 4 kg
Samtals 2.224 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.1.25 585,36 kr/kg
Þorskur, slægður 22.1.25 698,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.1.25 468,39 kr/kg
Ýsa, slægð 22.1.25 380,87 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.1.25 280,78 kr/kg
Ufsi, slægður 22.1.25 323,86 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 22.1.25 254,20 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 12.752 kg
Ýsa 840 kg
Keila 84 kg
Steinbítur 15 kg
Langa 14 kg
Samtals 13.705 kg
22.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.537 kg
Ýsa 3.288 kg
Langa 366 kg
Steinbítur 327 kg
Keila 113 kg
Karfi 26 kg
Hlýri 22 kg
Samtals 12.679 kg
22.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 1.015 kg
Þorskur 729 kg
Ýsa 278 kg
Steinbítur 154 kg
Sandkoli 44 kg
Þykkvalúra 4 kg
Samtals 2.224 kg

Skoða allar landanir »