Skipstjórinn á Júlíusi Geirmundssyni ákærður

Togarinn Júlíus Geirmundsson.
Togarinn Júlíus Geirmundsson.

Lögreglan á Vestfjörðum hefur gefið út ákæru á hendur skipstjóranum á togaranum Júlíusi Geirmundssyni. Hann er ákærður fyrir brot á sjómannalögum eftir að 22 af 25 skipverjum sýktust af Covid-19 á túr í októ­ber og veiðum var haldið áfram þrátt fyr­ir grun um smit um borð.

Greint var frá málinu í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins.

Þar kom fram að skipstjórinn sé ákærður fyrir brot á 34. grein sjómannalaga.

Þar segir meðal annars: „Ef ástæða er til að ætla að skipverji sé haldinn sjúkdómi sem hætta stafar af fyrir aðra menn á skipinu skal skipstjóri láta flytja sjúklinginn í land ef eigi reynist unnt að verjast smithættu á skipinu.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Vestfjarða í janúar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.11.24 523,57 kr/kg
Þorskur, slægður 7.11.24 522,36 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.11.24 308,19 kr/kg
Ýsa, slægð 7.11.24 241,31 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.11.24 126,31 kr/kg
Ufsi, slægður 7.11.24 295,63 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 7.11.24 327,20 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

7.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 1.308 kg
Skrápflúra 718 kg
Þorskur 465 kg
Skarkoli 225 kg
Sandkoli 205 kg
Steinbítur 104 kg
Samtals 3.025 kg
7.11.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Þorskur 97 kg
Skarkoli 77 kg
Ýsa 20 kg
Sandkoli 10 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 210 kg
7.11.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 7.985 kg
Ýsa 1.796 kg
Steinbítur 143 kg
Ufsi 12 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 9.943 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.11.24 523,57 kr/kg
Þorskur, slægður 7.11.24 522,36 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.11.24 308,19 kr/kg
Ýsa, slægð 7.11.24 241,31 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.11.24 126,31 kr/kg
Ufsi, slægður 7.11.24 295,63 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 7.11.24 327,20 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

7.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 1.308 kg
Skrápflúra 718 kg
Þorskur 465 kg
Skarkoli 225 kg
Sandkoli 205 kg
Steinbítur 104 kg
Samtals 3.025 kg
7.11.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Þorskur 97 kg
Skarkoli 77 kg
Ýsa 20 kg
Sandkoli 10 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 210 kg
7.11.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 7.985 kg
Ýsa 1.796 kg
Steinbítur 143 kg
Ufsi 12 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 9.943 kg

Skoða allar landanir »