Laxeldi í Dýrafirði meira en tvöfaldað

Arctic Fish er með eldi í nokkrum fjörðum Vestfjarða og …
Arctic Fish er með eldi í nokkrum fjörðum Vestfjarða og er stefnt að stækkun á komandi misserum. mbl.is/Helgi Bjarnason.

Arctic Sea Farm (Arctic Fish) áformar að meira en tvöfalda eldi á laxi í sjókvíum í Dýrafirði. Fyrirtækið hefur nú leyfi til að framleiða 4.200 tonn af regnbogasilungi og laxi í firðinum en áformar að auka eldið í 10 þúsund tonn af laxi, miðað við hámarkslífmassa. Er það einmitt það eldi sem Hafrannsóknastofnun setur sem hámark á burðarþol fjarðarins og áhættumat.

Matvælastofnun og Umhverfisstofnun hafa auglýst tillögu að rekstrar- og starfsleyfi fyrir aukið eldi Arctic Sea Fish í Dýrafirði. Gert er ráð fyrir laxeldi á fjórum aðskildum eldissvæðum, Gemlufalli, Haukadalsbót, Eyrarhlíð og Skagahlíð. Fyrirtækið er þegar með eldi á þremur fyrsttöldu eldissvæðunum. Skagahlíð kemur til viðbótar og er sú staðsetning utar í firðinum en hinar. Gemlufall er innsta staðsetningin, beint á móti Þingeyri.

Óveruleg umhverfisáhrif

Niðurstaða umhverfismats Arctic Sea Fish er að áhrif aukins eldis séu í flestum tilvikum óveruleg. Neikvæð áhrif verði að miklu leyti staðbundin og afturkræf en framkvæmdin muni hafa verulega jákvæð áhrif á hagræna og samfélagslega þætti. Í áliti Skipulagsstofnunar segir að stofnunin telji að áhrif á súrefnisstyrk og magn næringarefnis í sjó geti orðið nokkuð neikvæð á staðbundnu svæði innan Dýrafjarðar. Komið hafi upp aðstæður í sjó þar sem svifþörungar hafi valdið skaða á eldi í firðinum. Þar sem fyrirhugað eldi rúmist innan burðarþolsmats telur Skipulagsstofnun ólíklegt að aukið eldi muni auka líkur á þörungablóma.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.1.25 497,52 kr/kg
Þorskur, slægður 31.1.25 652,47 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.1.25 447,15 kr/kg
Ýsa, slægð 31.1.25 330,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.1.25 261,54 kr/kg
Ufsi, slægður 31.1.25 302,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 31.1.25 206,24 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 563 kg
Ýsa 278 kg
Keila 178 kg
Hlýri 175 kg
Ufsi 29 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.246 kg
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 439 kg
Samtals 439 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.1.25 497,52 kr/kg
Þorskur, slægður 31.1.25 652,47 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.1.25 447,15 kr/kg
Ýsa, slægð 31.1.25 330,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.1.25 261,54 kr/kg
Ufsi, slægður 31.1.25 302,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 31.1.25 206,24 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 563 kg
Ýsa 278 kg
Keila 178 kg
Hlýri 175 kg
Ufsi 29 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.246 kg
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 439 kg
Samtals 439 kg

Skoða allar landanir »