Victoria Prentis, sjávarútvegsráðherra Bretlands, sætir nú mikilli gagnrýni eftir að hafa viðurkennt fyrir nefnd lávarðadeildar breska þingsins að hafa ekki lesið Brexit-samninginn vegna þess að hún hafi verið of upptekin við að undirbúa sýningu um fæðingu frelsarans í tilefni jólanna.
Skoski þjóðarflokkurinn krefst þess nú að ráðherrann segi af sér.
Brexit-samningurinn hefur hlotið gagnrýni sjómanna og útgerða fyrir að veita aðeins brot af þeim veiðiheimildum sem talið er að Bretar eigi rétt á. Til að mynda hafi skipum Evrópusambandsins verið tryggt 80% af ýsukvótanum í Keltahafi næstu fimm árin. Auk þess sem hlutdeild Breta í ufsa í Norðursjó hefur aðeins farið úr 23% í 26%.
„Ég held að samningurinn sé góður fyrir Bretland. Hvað varðar sjávarútveginn verður að segjast að atvinnugreinin dreymdi stóra drauma og satt að segja fengum við ekki allt sem við sóttumst eftir í sumum tilfellum,“ sagði Prentis við þingnefndina.
Spurð hvort hún hafi verið hissa þegar hún sá samninginn aðfangadagskvöld svaraði hún: „Nei, samningurinn kom þegar við vorum öll mjög upptekin á aðfangadagskvöld, í mínu tilfelli að skipuleggja sýningu um fæðingu frelsarans (e. nativity trail).“
The village #nativity looked a little different from usual but it was so lovely to stick to our Christmas Eve tradition and come together on our nativity trail #christmas #Christmas2020 #MerryChristmas pic.twitter.com/2j5HO8d8tW
— Victoria Prentis (@VictoriaPrentis) December 24, 2020
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.11.24 | 576,88 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.11.24 | 507,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.11.24 | 335,58 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.11.24 | 231,56 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.11.24 | 186,62 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.11.24 | 247,32 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.11.24 | 247,18 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
8.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 7.014 kg |
Þorskur | 3.517 kg |
Langa | 108 kg |
Steinbítur | 89 kg |
Hlýri | 7 kg |
Samtals | 10.735 kg |
8.11.24 Kristinn HU 812 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.263 kg |
Ýsa | 3.557 kg |
Hlýri | 46 kg |
Steinbítur | 7 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 7.874 kg |
8.11.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 216 kg |
Steinbítur | 35 kg |
Ýsa | 19 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 271 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.11.24 | 576,88 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.11.24 | 507,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.11.24 | 335,58 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.11.24 | 231,56 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.11.24 | 186,62 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.11.24 | 247,32 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.11.24 | 247,18 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
8.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 7.014 kg |
Þorskur | 3.517 kg |
Langa | 108 kg |
Steinbítur | 89 kg |
Hlýri | 7 kg |
Samtals | 10.735 kg |
8.11.24 Kristinn HU 812 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.263 kg |
Ýsa | 3.557 kg |
Hlýri | 46 kg |
Steinbítur | 7 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 7.874 kg |
8.11.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 216 kg |
Steinbítur | 35 kg |
Ýsa | 19 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 271 kg |