Skipstjórinn sviptur réttindum í fjóra mánuði

Júlíus Geirmundsson, skip Hraðfrystihússins Gunnvarar.
Júlíus Geirmundsson, skip Hraðfrystihússins Gunnvarar. Ljósmynd/Sigurður Bergþórsson

Sveinn Geir Arn­ars­son, skip­stjóri á Júlí­usi Geir­munds­syni, játaði sök í Héraðsdómi Vest­ur­lands fyr­ir brot á sjó­manna­lög­um þegar ákæra á hend­ur hon­um var þing­fest í dag. Var hann svipt­ur skip­stjórn­ar­rétt­ind­um til fjög­urra mánaða og gert að greiða 750 þúsund krón­ur í sekt, með dómsátt.

Þetta staðfest­ir Karl Ingi Vil­bergs­son, lög­reglu­stjóri á Vest­fjörðum, í sam­tali við mbl.is og seg­ir að mál­inu sé þar með lokið.

Hóp­sýk­ing kom upp í skip­inu í októ­ber og sýkt­ust 22 af 25 úr áhöfn af Covid-19, þar af sum­ir al­var­lega. Skip­verj­ar hafði verið á veiðum í nokkra daga þegar fyrsti skip­verji sýndi ein­kenni veirunn­ar, en ekki var snúið aft­ur í land fyrr en eft­ir þrjár vik­ur og þá aðeins til að taka olíu en um leið voru starfs­menn skimaðir fyr­ir veirunni. Að svo búnu lagði skipið úr höfn á ný, en sneri til baka degi síðar eft­ir að niður­stöður skim­ana lágu fyr­ir.

Skip­stjór­inn var í kjöl­farið ákærður fyr­ir brot gegn 34. grein lag­anna, en þar seg­ir: „Ef ástæða er til að ætla að skip­verji sé hald­inn sjúk­dómi sem hætta staf­ar af fyr­ir aðra menn á skip­inu skal skip­stjóri láta flytja sjúk­ling­inn í land ef eigi reyn­ist unnt að verj­ast smit­hættu á skip­inu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 1.4.25 556,74 kr/kg
Þorskur, slægður 1.4.25 722,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 1.4.25 426,95 kr/kg
Ýsa, slægð 1.4.25 421,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 1.4.25 161,04 kr/kg
Ufsi, slægður 1.4.25 267,84 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 1.4.25 330,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.4.25 Gísli EA 221 Grásleppunet
Grásleppa 2.672 kg
Þorskur 448 kg
Samtals 3.120 kg
1.4.25 Egill ÍS 77 Dragnót
Steinbítur 5.340 kg
Ýsa 420 kg
Þorskur 343 kg
Skarkoli 165 kg
Grásleppa 71 kg
Sandkoli 67 kg
Samtals 6.406 kg
1.4.25 Hafrún HU 12 Dragnót
Þorskur 10.861 kg
Skarkoli 211 kg
Steinbítur 137 kg
Ýsa 50 kg
Grásleppa 13 kg
Sandkoli 11 kg
Skrápflúra 1 kg
Samtals 11.284 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 1.4.25 556,74 kr/kg
Þorskur, slægður 1.4.25 722,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 1.4.25 426,95 kr/kg
Ýsa, slægð 1.4.25 421,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 1.4.25 161,04 kr/kg
Ufsi, slægður 1.4.25 267,84 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 1.4.25 330,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.4.25 Gísli EA 221 Grásleppunet
Grásleppa 2.672 kg
Þorskur 448 kg
Samtals 3.120 kg
1.4.25 Egill ÍS 77 Dragnót
Steinbítur 5.340 kg
Ýsa 420 kg
Þorskur 343 kg
Skarkoli 165 kg
Grásleppa 71 kg
Sandkoli 67 kg
Samtals 6.406 kg
1.4.25 Hafrún HU 12 Dragnót
Þorskur 10.861 kg
Skarkoli 211 kg
Steinbítur 137 kg
Ýsa 50 kg
Grásleppa 13 kg
Sandkoli 11 kg
Skrápflúra 1 kg
Samtals 11.284 kg

Skoða allar landanir »

Loka