Loka átti á rafmagn til rækjuverksmiðjunnar Kampa á Ísafirði eftir að fyrirtækið hætti að greiða af skuld sinni við Orkubú Vestfjarða.
Elías Jónatansson orkubússtjóri staðfestir þetta í samtali við Morgunblaðið. Samkvæmt heimildum blaðsins hljóp skuld Kampa á tugum milljóna króna. Aðspurður segist Elías ekki vilja tjá sig um upphæð skulda tiltekinna viðskiptavina.
Eins og Morgunblaðið greindi frá fyrr í vikunni fékk rækjuvinnslan greiðslustöðvun á dögunum eftir að í ljós kom að staða félagsins var allt önnur en fram hafði komið í ársreikningi. Þannig var fjárhagsstaðan miklu verri, en samkvæmt heimildum blaðsins skeikaði stöðunni um hundruð milljóna króna. Hefur stjórnarformaður Kampa, Jón Guðbjartsson, sagt að einum stjórnanda sé þar um að kenna.
Elías segir að skuld Kampa gagnvart Orkubúi Vestfjarða sé að hluta til gömul. Hún hafði lækkað á síðasta ári, eða þar til á seinni hluta ársins þegar síga fór á ógæfuhliðina.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.1.25 | 558,11 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.1.25 | 660,61 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.1.25 | 352,57 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.1.25 | 324,25 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.1.25 | 177,63 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.1.25 | 258,31 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.1.25 | 219,73 kr/kg |
27.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 484 kg |
Rauðmagi | 13 kg |
Samtals | 497 kg |
27.1.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.116 kg |
Ufsi | 83 kg |
Ýsa | 26 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 1.229 kg |
27.1.25 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 11.675 kg |
Steinbítur | 4.293 kg |
Skarkoli | 1.398 kg |
Samtals | 17.366 kg |
27.1.25 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 43.620 kg |
Karfi | 37.789 kg |
Ufsi | 6.091 kg |
Ýsa | 4.245 kg |
Langa | 1.733 kg |
Steinbítur | 827 kg |
Blálanga | 316 kg |
Þykkvalúra | 50 kg |
Keila | 50 kg |
Skötuselur | 37 kg |
Skarkoli | 33 kg |
Grásleppa | 4 kg |
Samtals | 94.795 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.1.25 | 558,11 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.1.25 | 660,61 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.1.25 | 352,57 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.1.25 | 324,25 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.1.25 | 177,63 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.1.25 | 258,31 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.1.25 | 219,73 kr/kg |
27.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 484 kg |
Rauðmagi | 13 kg |
Samtals | 497 kg |
27.1.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.116 kg |
Ufsi | 83 kg |
Ýsa | 26 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 1.229 kg |
27.1.25 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 11.675 kg |
Steinbítur | 4.293 kg |
Skarkoli | 1.398 kg |
Samtals | 17.366 kg |
27.1.25 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 43.620 kg |
Karfi | 37.789 kg |
Ufsi | 6.091 kg |
Ýsa | 4.245 kg |
Langa | 1.733 kg |
Steinbítur | 827 kg |
Blálanga | 316 kg |
Þykkvalúra | 50 kg |
Keila | 50 kg |
Skötuselur | 37 kg |
Skarkoli | 33 kg |
Grásleppa | 4 kg |
Samtals | 94.795 kg |