Björgunarskipið Vörður II á Patreksfirði var kallað út laust eftir miðnætti í nótt þegar norska flutningaskipið Falksea varð vélarvana utan við Tálkna sem skilur að Patreksfjörð og Tálknafjörð.
Þetta segir í fréttatilkynningu frá Landsbjörg.
Útkallið er á vissan hátt einstakt þar sem gríðarlegur munur er á stærð björgunarskipsins og og flutningaskipsins, en Vörður II telur sextán metra og Falksea 90 metra. Vörður II er sagður hafa mikla dráttargetu og tókst að vel að koma skipinu til aðstoðar.
Falksea var dregið inn Patreksfjörð og varpaði akkerum á skipalægi sem er rétt utan við Patreksfjarðarhöfn.
„Þetta útkall sýnir mikilvægi öflugra björgunarskipa við strendur landins,“ segir í tilkynningunni og er einnig getið þess að gott samstarf áhafna skipanna hafi verið grundvöllur að allt gekk snuðrulaust fyrir sig.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 594,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 469,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 202,59 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 309,57 kr/kg |
24.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 203.725 kg |
Karfi | 29.558 kg |
Samtals | 233.283 kg |
23.1.25 Benni ST 5 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 5.486 kg |
Ýsa | 499 kg |
Samtals | 5.985 kg |
23.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 344 kg |
Ýsa | 48 kg |
Steinbítur | 25 kg |
Langa | 15 kg |
Samtals | 432 kg |
23.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.941 kg |
Ýsa | 673 kg |
Hlýri | 295 kg |
Karfi | 97 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Samtals | 5.021 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 594,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 469,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 202,59 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 309,57 kr/kg |
24.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 203.725 kg |
Karfi | 29.558 kg |
Samtals | 233.283 kg |
23.1.25 Benni ST 5 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 5.486 kg |
Ýsa | 499 kg |
Samtals | 5.985 kg |
23.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 344 kg |
Ýsa | 48 kg |
Steinbítur | 25 kg |
Langa | 15 kg |
Samtals | 432 kg |
23.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.941 kg |
Ýsa | 673 kg |
Hlýri | 295 kg |
Karfi | 97 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Samtals | 5.021 kg |