Loðnuleit átta skipa í beinni

Áætlaðar leiðarlínur skipanna sem eru nú við loðnumælingar.
Áætlaðar leiðarlínur skipanna sem eru nú við loðnumælingar. Mynd/Hafrannsóknastofnun

Umfangsmikill loðnuleiðangur á vegum Hafrannsóknastofnunar stendur nú yfir og taka átta skip þátt, þar af eru sex við mælingar á stærð hrygningastofns loðnu. Vonað er að mælingarnar skapi grundvöll fyrir nýrri veiðiráðgjöf en aðeins hefur verið gefin út heimild til veiða á 61 þúsund tonnum af loðnu.

Fram kemur í færslu á vef Hafrannsóknastofnunar að leiðangurinn sé framhald mælinga sem voru gerðar austan við land dagana 17.-20. janúar og er gert ráð fyrir að honum ljúki um eða eftir næstu helgi.

„Fjögur skip eru nú að störfum fyrir austan land og munu mæla til vesturs, þrjú byrja á Vestfjarðamiðum og halda til austurs og loks er eitt skipanna við leit og mælingar austan við hefðbundið mælisvæði til að kanna hvort loðna sé mögulega að ganga suður á þeirri slóð,“ segir í færslunni.

Við mælingar eru rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson ásamt uppsjávarskipunum Aðalsteini Jónssyni SU, Ásgrími Halldórssyni SF, Berki NK og Jónu Eðvalds SF, en Jóna Eðvalds mun kanna hvort loðna sé að ganga sunnar. Auk þessara sex eru tvö leitarskip og eru það Bjarni Ólafsson AK og Hákon EA.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 584,11 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 793,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 355,61 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 401,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 313,54 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 360,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 426,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 7.223 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 7.305 kg
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 643 kg
Hlýri 283 kg
Ýsa 259 kg
Steinbítur 194 kg
Karfi 56 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.468 kg
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Ýsa 10.434 kg
Grásleppa 798 kg
Steinbítur 390 kg
Hlýri 373 kg
Keila 17 kg
Langa 7 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 12.021 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 584,11 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 793,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 355,61 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 401,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 313,54 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 360,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 426,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 7.223 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 7.305 kg
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 643 kg
Hlýri 283 kg
Ýsa 259 kg
Steinbítur 194 kg
Karfi 56 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.468 kg
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Ýsa 10.434 kg
Grásleppa 798 kg
Steinbítur 390 kg
Hlýri 373 kg
Keila 17 kg
Langa 7 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 12.021 kg

Skoða allar landanir »