Gunnlaugur Snær Ólafsson Sigurður Bogi Sævarsson
Grænlenska uppsjávarskipið Polar Amaroq hefur þegar hafið loðnuveiðar en landar í dag, segir Gunnþór Ingason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað.
Löndunin mun marka upphaf loðnuvertíðar hjá fyrirtækinu en hún verður nokkuð minni í ár en venja er enda aðeins heimilað að veiða 61 þúsund tonn af loðnu eins og stendur. Síðastliðin tvö ár hefur ekkert orðið af vertíð.
Ein umfangsmesta loðnuleit sem farið hefur fram stendur nú yfir og eru átta skip á miðunum að leita allt frá suðaustur af landinu norður fyrir land og norðvestur af Vestfjörðum. Meðal skipa sem taka þátt í leitinni eru Hákon EA, Jóna Eðvalds SF og rannsóknarskipin Árni Friðriksson RE og Bjarni Sæmundsson RE. „Það eru allir að bíða með öndina í hálsinum,“ segir Gunnþór um loðnuleitina og framvindu hennar í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.11.24 | 496,27 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.11.24 | 460,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.11.24 | 435,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.11.24 | 270,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.11.24 | 231,96 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.11.24 | 336,71 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.11.24 | 416,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
14.11.24 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 958 kg |
Þorskur | 210 kg |
Langa | 113 kg |
Samtals | 1.281 kg |
14.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 778 kg |
Skrápflúra | 685 kg |
Sandkoli | 379 kg |
Þorskur | 255 kg |
Skarkoli | 189 kg |
Steinbítur | 78 kg |
Samtals | 2.364 kg |
14.11.24 Tjálfi SU 63 Dragnót | |
---|---|
Sandkoli | 958 kg |
Þorskur | 213 kg |
Skarkoli | 134 kg |
Ýsa | 76 kg |
Skrápflúra | 52 kg |
Samtals | 1.433 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.11.24 | 496,27 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.11.24 | 460,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.11.24 | 435,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.11.24 | 270,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.11.24 | 231,96 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.11.24 | 336,71 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.11.24 | 416,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
14.11.24 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 958 kg |
Þorskur | 210 kg |
Langa | 113 kg |
Samtals | 1.281 kg |
14.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 778 kg |
Skrápflúra | 685 kg |
Sandkoli | 379 kg |
Þorskur | 255 kg |
Skarkoli | 189 kg |
Steinbítur | 78 kg |
Samtals | 2.364 kg |
14.11.24 Tjálfi SU 63 Dragnót | |
---|---|
Sandkoli | 958 kg |
Þorskur | 213 kg |
Skarkoli | 134 kg |
Ýsa | 76 kg |
Skrápflúra | 52 kg |
Samtals | 1.433 kg |