Gelda lax með genaþöggun

mbl.is/Helgi Bjarnason

Hafrannsóknastofnun og Benchmark Genetics Iceland (áður Stofnfiskur) vinna með Maryland-háskóla í Baltimore í Bandaríkjunum að þróun á nýrri aðferð til fjöldaframleiðslu á kynlausum laxi til notkunar í fiskeldi, samkvæmt aðferð vísindamanna Maryland-háskóla.

Svokallaðri genaþöggun er beitt á fyrstu stigum lirfuþroska og felst aðferðin í að slökkva á genum í kynfrumum. Fiskarnir verða eðlilegir að öllu öðru leyti en því að þeir mynda ekki hrogn eða svil. Besti árangur í rannsókninni til þessa er að 70% hópsins urðu ófrjó en markmiðið er að ná 100% árangri.

Benchmark Genetics framleiðir þrílitna hrogn til útflutnings til Noregs og fleiri landa en meðhöndlunin gerir laxinn ófrjóan. Hentar hann hins vegar ekki við allar aðstæður, til dæmis í landeldi sem er í mikilli uppbyggingu. Þess vegna er verið að þróa ýmsar aðferðir við að gelda lax, þó hann sé áfram tvílitna. Ein af þeim er rannsóknin sem unnið er að hjá Hafró í Grindavík, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.24 496,27 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.24 460,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.24 435,93 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.24 270,10 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.24 231,96 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.24 336,71 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.24 416,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 389 kg
Ýsa 176 kg
Keila 59 kg
Samtals 624 kg
14.11.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 2.152 kg
Ýsa 501 kg
Keila 219 kg
Karfi 48 kg
Hlýri 30 kg
Samtals 2.950 kg
14.11.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 2.054 kg
Samtals 2.054 kg
14.11.24 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 9.598 kg
Ýsa 917 kg
Keila 286 kg
Hlýri 31 kg
Karfi 15 kg
Samtals 10.847 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.24 496,27 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.24 460,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.24 435,93 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.24 270,10 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.24 231,96 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.24 336,71 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.24 416,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 389 kg
Ýsa 176 kg
Keila 59 kg
Samtals 624 kg
14.11.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 2.152 kg
Ýsa 501 kg
Keila 219 kg
Karfi 48 kg
Hlýri 30 kg
Samtals 2.950 kg
14.11.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 2.054 kg
Samtals 2.054 kg
14.11.24 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 9.598 kg
Ýsa 917 kg
Keila 286 kg
Hlýri 31 kg
Karfi 15 kg
Samtals 10.847 kg

Skoða allar landanir »