Ágúst Ingi Jónsson
Hafrannsóknastofnun gaf í gær út lokaráðgjöf um loðnuveiðar í vetur og rúmlega tvöfaldaði fyrri ráðgjöf.
Nú er lagt til að leyft verði að veiða samtals 127.300 tonn á vertíðinni og áætlar Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, að vertíðin geti gefið um 17,5 milljarða í útflutningstekjur og miðar þá við að um 15% norska kvótans verði unnin hér. Tvö síðustu ár hefur orðið loðnubrestur, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Af heildarkvótanum koma alls um 69 þúsund tonn í hlut íslenskra veiðiskipa, en um 58 þúsund tonn í hlut Norðmanna, Grænlendinga og Færeyinga samkvæmt samningum Íslendinga við þessar þjóðir. Í sögulegu samhengi er ekki um stóra vertíð að ræða og segist Gunnþór telja að íslensku útgerðirnar leggi aðaláherslu á að veiða loðnuna á um vikutíma þegar hún nálgast hrygningu, en hrognin eru verðmætasta afurð loðnunnar.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.11.24 | 496,27 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.11.24 | 460,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.11.24 | 435,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.11.24 | 270,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.11.24 | 231,96 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.11.24 | 336,71 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.11.24 | 416,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
14.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 389 kg |
Ýsa | 176 kg |
Keila | 59 kg |
Samtals | 624 kg |
14.11.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 2.152 kg |
Ýsa | 501 kg |
Keila | 219 kg |
Karfi | 48 kg |
Hlýri | 30 kg |
Samtals | 2.950 kg |
14.11.24 Erling KE 140 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.054 kg |
Samtals | 2.054 kg |
14.11.24 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 9.598 kg |
Ýsa | 917 kg |
Keila | 286 kg |
Hlýri | 31 kg |
Karfi | 15 kg |
Samtals | 10.847 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.11.24 | 496,27 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.11.24 | 460,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.11.24 | 435,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.11.24 | 270,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.11.24 | 231,96 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.11.24 | 336,71 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.11.24 | 416,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
14.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 389 kg |
Ýsa | 176 kg |
Keila | 59 kg |
Samtals | 624 kg |
14.11.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 2.152 kg |
Ýsa | 501 kg |
Keila | 219 kg |
Karfi | 48 kg |
Hlýri | 30 kg |
Samtals | 2.950 kg |
14.11.24 Erling KE 140 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.054 kg |
Samtals | 2.054 kg |
14.11.24 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 9.598 kg |
Ýsa | 917 kg |
Keila | 286 kg |
Hlýri | 31 kg |
Karfi | 15 kg |
Samtals | 10.847 kg |