„Hrognafyllingin enn ekki næg fyrir Japanina“

Jón Gunnar Sigurjónsson yfirverkstjóri í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar.
Jón Gunnar Sigurjónsson yfirverkstjóri í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Ljósmynd/Síldarvinnslan

Íslensku uppsjávarskipin liggja enn við bryggju og hafa ekki hafið loðnuveiðar sínar. Þau bíða þess að hrognafylling loðnunnar verði nægilega mikil fyrir japanska kaupendur, en þeir sækja sérstaklega í hrognin, að því er fram kemur á vef Síldarvinnslunnar.

Á meðan er fjöldi norskra skipa rétt undan Austfjörðum að veiða loðnu og hófst loðnuvinnsla á ný eftir tæplega þriggja ára hlé í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað á laugardagsmorgun er norska uppsjávarskipið Fiskebas landaði 310 tonnum og stuttu síðar Slaatterøy rúmum 100 tonnum. Í gærkvöldi kom síðan Sjøbris með 360 tonn.

„Þetta fer vel af stað og það er gott og gaman að finna loðnulyktina á ný. Hún er fersk og góð. Þetta er ágæt loðna en hún er ekki mjög stór og hrognafyllingin er enn ekki nægjanleg fyrir Japanina. Hér eru þrír Japanir sem fylgjast grannt með. Loðnunni fylgir ávallt ákveðin stemmning og það er gaman að upplifa hana á ný,“ segir Jón Gunnar Sigurjónsson yfirverkstjóri.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.2.25 629,06 kr/kg
Þorskur, slægður 7.2.25 510,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.2.25 472,14 kr/kg
Ýsa, slægð 7.2.25 248,47 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.2.25 261,73 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 307,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 7.2.25 393,15 kr/kg

Fleiri tegundir »

7.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 914 kg
Ufsi 44 kg
Grásleppa 31 kg
Skarkoli 20 kg
Ýsa 12 kg
Karfi 5 kg
Samtals 1.026 kg
7.2.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.432 kg
Samtals 1.432 kg
6.2.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 541 kg
Steinbítur 201 kg
Ýsa 77 kg
Þorskur 73 kg
Sandkoli 66 kg
Þykkvalúra 18 kg
Samtals 976 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 7.2.25 629,06 kr/kg
Þorskur, slægður 7.2.25 510,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 7.2.25 472,14 kr/kg
Ýsa, slægð 7.2.25 248,47 kr/kg
Ufsi, óslægður 7.2.25 261,73 kr/kg
Ufsi, slægður 7.2.25 307,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 7.2.25 393,15 kr/kg

Fleiri tegundir »

7.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 914 kg
Ufsi 44 kg
Grásleppa 31 kg
Skarkoli 20 kg
Ýsa 12 kg
Karfi 5 kg
Samtals 1.026 kg
7.2.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.432 kg
Samtals 1.432 kg
6.2.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 541 kg
Steinbítur 201 kg
Ýsa 77 kg
Þorskur 73 kg
Sandkoli 66 kg
Þykkvalúra 18 kg
Samtals 976 kg

Skoða allar landanir »