Örvar Marteinsson, formaður Sambands smærri útgerða, lýsir yfir áhyggjum af þróun línuívilnunar eftir að tilkynnt var um afnám hennar í þorski, ýsu og keilu frá og með föstudeginum 12. febrúar og út tímabilið. Nýtt tímabil hefst 1. mars næstkomandi og stendur stöðvunin því yfir í 17 daga.
Örvar bendir á að skerðing í línuívilnunarpottinum um helming við síðustu fiskveiðiáramót sé nú að koma glögglega í ljós. Þá hefur Örvar áhyggjur af frekari skerðingum á pottinum sem lagðar eru til í frumvarpi sjávarútvegsráðherra um atvinnu- og byggðakvóta o.fl. sem liggur nú inni í atvinnuveganefnd Alþingis.
„Skerðingin síðustu ár hefur verið á þeim forsendum að ekki þurfi svona mikla ívilnun lengur vegna þess að það séu svo fáir bátar sem nýta sér þetta. En það sést svo greinilega að það hefur verið allt of mikið að skerða úr tvö þúsund tonnum niður í rúmlega þúsund tonn í þorski. Ef til frekari skerðingar kemur sem lögð er til í frumvarpinu færist potturinn niður í 800 tonn. Í febrúar var búið að veiða fyrir meira en 800 tonn af þorski í línuívilnun,“ segir Örvar í samtali í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.1.25 | 612,94 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.1.25 | 694,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.1.25 | 413,58 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.1.25 | 287,52 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.1.25 | 286,49 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.1.25 | 251,32 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.1.25 | 234,81 kr/kg |
20.1.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.579 kg |
Ýsa | 3.346 kg |
Samtals | 10.925 kg |
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.098 kg |
Ýsa | 2.880 kg |
Langa | 582 kg |
Samtals | 10.560 kg |
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.020 kg |
Samtals | 1.020 kg |
20.1.25 Bárður SH 81 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 14.633 kg |
Samtals | 14.633 kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 39.967 kg |
Ýsa | 11.514 kg |
Ufsi | 4.916 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 59.914 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.1.25 | 612,94 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.1.25 | 694,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.1.25 | 413,58 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.1.25 | 287,52 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.1.25 | 286,49 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.1.25 | 251,32 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.1.25 | 234,81 kr/kg |
20.1.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.579 kg |
Ýsa | 3.346 kg |
Samtals | 10.925 kg |
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.098 kg |
Ýsa | 2.880 kg |
Langa | 582 kg |
Samtals | 10.560 kg |
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.020 kg |
Samtals | 1.020 kg |
20.1.25 Bárður SH 81 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 14.633 kg |
Samtals | 14.633 kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 39.967 kg |
Ýsa | 11.514 kg |
Ufsi | 4.916 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 59.914 kg |