DNB ekki ákærður vegna viðskipta við Samherja

Höfuðstöðvar DNB í Ósló í Noregi. Bankinn segir ekkert saknæmt …
Höfuðstöðvar DNB í Ósló í Noregi. Bankinn segir ekkert saknæmt hafa fundist við rannsókn á viðskiptum hans við Samherja og hefur ríkissaksóknari þar ytra látið málið niður falla. Ljósmynd/DNB

Norski viðskiptabankinn DNB verður ekki ákærður í tengslum við viðskipti sín við Samherja og meint brot fyrirtækisins í Namibíu.

Saksóknari í Ósló hefur látið málið falla niður er kemur fram í norska miðlinum E24 í dag.

Fram kemur í tilkynningu frá DNB-banka að rannsókn á hendur þeim hefur „ekki leitt neitt saknæmt í ljós sem leitt gæti til ákæru á hendur einstaklingum“ og málið gegn bankanum því látið niður falla. 

Einnig kemur fram í tilkynninu frá bankanum að gott samstarf hafi verið með honum og efnahagsbrotadeild lögreglunnar í Ósló þar sem öll viðeigandi gögn hafa verið látin af hendi. 

Saksóknari hefur lokið rannsókn sinni á starfsemi bankans sem hófst haustið 2019 vegna viðskipta hans við íslenska sjávarútvegsfyrirtækið Samherja. Saksóknari telur ekki tilefni til að aðhafast frekar vegna málsins. 

Efnahagsbrotadeild lögreglunnar hóf rannsókn á hendur DNB í kjölfar birtingar hinna svokölluðu Samherjaskjala og umfjöllunar Kveiks um þau, á því hvort bankinn hafi á einhvern hátt verið milliliður í ólöglegum viðskiptum. 

DNB var einn viðskiptabanka Samherja en sleit viðskipta­sam­bandi sínu við Sam­herja snemma árs 2020.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.24 496,27 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.24 460,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.24 435,93 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.24 270,10 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.24 231,96 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.24 336,71 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.24 416,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.24 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Þorskfisknet
Ufsi 958 kg
Þorskur 210 kg
Langa 113 kg
Samtals 1.281 kg
14.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 778 kg
Skrápflúra 685 kg
Sandkoli 379 kg
Þorskur 255 kg
Skarkoli 189 kg
Steinbítur 78 kg
Samtals 2.364 kg
14.11.24 Tjálfi SU 63 Dragnót
Sandkoli 958 kg
Þorskur 213 kg
Skarkoli 134 kg
Ýsa 76 kg
Skrápflúra 52 kg
Samtals 1.433 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.24 496,27 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.24 460,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.24 435,93 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.24 270,10 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.24 231,96 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.24 336,71 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.24 416,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.24 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Þorskfisknet
Ufsi 958 kg
Þorskur 210 kg
Langa 113 kg
Samtals 1.281 kg
14.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 778 kg
Skrápflúra 685 kg
Sandkoli 379 kg
Þorskur 255 kg
Skarkoli 189 kg
Steinbítur 78 kg
Samtals 2.364 kg
14.11.24 Tjálfi SU 63 Dragnót
Sandkoli 958 kg
Þorskur 213 kg
Skarkoli 134 kg
Ýsa 76 kg
Skrápflúra 52 kg
Samtals 1.433 kg

Skoða allar landanir »