Lagarfoss, flutningaskip Eimskips, hélt af stað í prufusiglingu í gærmorgun að lokinni viðgerð. Skipið hefur verið stopp vegna vélarbilunar í einn og hálfan mánuð. Skipta þurfti um sveifarás í vélinni.
Ef allt gengi að óskum var stefnt var að því skipið sigldi á ströndina í gærkvöldi. Komið verður við í nokkrum höfnum á landinu og að því búnu siglir skipið til Færeyja og Bretlands en það siglir á gulu leiðinni hjá Eimskip.
Það var sunnudaginn 27. desember sl. að Lagarfoss varð vélarvana um 230 sjómílur suðvestur af Garðskaga. Skipið var þá á leið til Kanada og Bandaríkjanna fulllestað vörum.
Þegar ljóst varð að viðgerð bar ekki árangur var varðskipið Þór kallað út til aðstoðar. Tók Þór Lagarfoss í tog og komu skipin til Reykjavíkur 30. desember. Lá skipið í Sundahöfn á meðan viðgerð fór fram.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.1.25 | 502,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.1.25 | 728,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.1.25 | 365,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.1.25 | 236,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.1.25 | 280,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.1.25 | 286,29 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.1.25 | 242,11 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 497 kg |
Ýsa | 69 kg |
Hlýri | 10 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 583 kg |
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.235 kg |
Þorskur | 394 kg |
Keila | 158 kg |
Karfi | 41 kg |
Hlýri | 20 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 1.855 kg |
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.062 kg |
Þorskur | 1.155 kg |
Keila | 382 kg |
Karfi | 8 kg |
Hlýri | 6 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 4.617 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.1.25 | 502,38 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.1.25 | 728,59 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.1.25 | 365,12 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.1.25 | 236,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.1.25 | 280,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.1.25 | 286,29 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.1.25 | 242,11 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 497 kg |
Ýsa | 69 kg |
Hlýri | 10 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 583 kg |
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.235 kg |
Þorskur | 394 kg |
Keila | 158 kg |
Karfi | 41 kg |
Hlýri | 20 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 1.855 kg |
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.062 kg |
Þorskur | 1.155 kg |
Keila | 382 kg |
Karfi | 8 kg |
Hlýri | 6 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 4.617 kg |