Sjö brot til rannsóknar

Fiskistofa telur drónagóða viðbót við hefð-bundið eftirlit og hafanokkrir verið …
Fiskistofa telur drónagóða viðbót við hefð-bundið eftirlit og hafanokkrir verið staðnirað brottkasti. mbl.is/Árni Sæberg

Fiskistofa hefur notað dróna eða flygildi við eftirlit með fiskveiðum frá miðjum janúar og hefur með þeim hætti komist upp um þó nokkur brot gegn lögum um stjórn fiskveiða á þessum stutta tíma. Stofnunin gerir ráð fyrir að þessi eftirlitsaðferð verði hluti af reglulegu eftirliti sínu.

Sjö mál eru nú til rannsóknar sem má rekja til eftirlits með þessum nýstárlega hætti. „Væntanlega mun flestum þeirra ljúka með leiðbeiningabréfi. Við reynum að gæta meðalhófs. Þetta er nú nýtt eftirlit og við reynum að benda mönnum á að þetta eftirlit er í gangi og ljúka einhverjum málum með leiðbeiningabréfi sem síðan er fylgt eftir með áminningu,“ segir Elín B. Ragnarsdóttir, sviðsstjóri veiðieftirlits Fiskistofu. „Ef um ítrekuð brot er að ræða gæti niðurstaðan orðið veiðileyfasvipting.“

Öll leyfi sem þetta eftirlit krefst liggja fyrir og hafa eftirlitsmenn stofnunarinnar fengið kennslu og tilsögn í meðferð tækjanna auk þess sem þeir hafa hlotið fræðslu í persónuvernd.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Elín þessa tegund eftirlits frábrugðna hefðbundnu myndavélaeftirliti þar sem slíkt fer fram með því að stöðug upptaka er í gangi, en myndavélarnar á drónunum taka ekki upp nokkurn hlut fyrr en eftirlitsmaður verður vitni að broti og setur upptöku af stað. Þá sé geymsla allra gagna háð ströngum reglum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,04 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 309,96 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 346,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Þorskur 497 kg
Ýsa 69 kg
Hlýri 10 kg
Langa 7 kg
Samtals 583 kg
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.235 kg
Þorskur 394 kg
Keila 158 kg
Karfi 41 kg
Hlýri 20 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 1.855 kg
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína
Ýsa 3.062 kg
Þorskur 1.155 kg
Keila 382 kg
Karfi 8 kg
Hlýri 6 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 4.617 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,04 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 309,96 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 346,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Þorskur 497 kg
Ýsa 69 kg
Hlýri 10 kg
Langa 7 kg
Samtals 583 kg
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.235 kg
Þorskur 394 kg
Keila 158 kg
Karfi 41 kg
Hlýri 20 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 1.855 kg
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína
Ýsa 3.062 kg
Þorskur 1.155 kg
Keila 382 kg
Karfi 8 kg
Hlýri 6 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 4.617 kg

Skoða allar landanir »