65% meiri afli í janúar í ár

Botnfiskafli jókst um 34% í janúar á milli ára.
Botnfiskafli jókst um 34% í janúar á milli ára. Ljósmynd/Alfons Finnsson

Heildarafli íslenska flotans jókst um 65% í janúar, miðað við sama mánuð árið 2020. Heildarafli í janúar 2021 var 58,9 þúsund tonn en var 35,7 þúsund tonn í janúar árið áður. 

Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands í dag. 

Alls var 23 þúsund tonnum af þorski landað, 5 þúsund tonnum af ýsu og um 3 þúsund tonnum af ufsa. Töluverð aukning var á veiðum flatfisks; í janúar 2020 nam heildafli 662 tonnum en í janúar 2021 1.418 tonnum, það er 114% aukning.

Uppsjávarafli var 21 þúsund tonn, þar af tæp 20 þúsund tonn af kolmunna og rúm þúsund tonn af síld. Í janúar í fyrra var uppsjávarafli tæp 8 þúsund tonn – mestu munar um aukna veiði á kolmunna. 

Mat Hagstofu á afla á föstu verði bendir til að aflaverðmæti verði um 44% meira í janúar í ár en sam mánuð í fyrra. 

 Töflu yfir fiskiafla í janúar samkvæmt bráðabirgðartölum Hagstofunnar má sjá hér:

Fiskafli
  Janúar Febrúar-janúar
2020 2021 % 2019-2020 2020-2021 %
Fiskafli á föstu verði
Vísitala 47,0 67,7 43,9
Fiskafli í tonnum
Heildarafli 35.769 58.872 65 1.037.582 1.043.696 1
Botnfiskafli 27.040 36.296 34 465.827 472.431 1
Þorskur 17.447 22.853 31 266.302 282.369 6
Ýsa 3.890 5.176 33 54.394 55.389 2
Ufsi 2.656 2.902 9 61.482 50.676 -18
Karfi 2.110 3.371 60 52.049 53.326 2
Annar botnfiskafli 938 1.994 113 31.599 30.672 -3
Flatfiskafli 662 1.418 114 20.947 23.769 13
Uppsjávarafli 7.827 21.014 168 540.854 542.614 0
Síld 1.494 1.129 -24 138.084 133.802 -3
Loðna 0 0 - 0 0 -
Kolmunni 6.333 19.885 214 274.684 257.290 -6
Makríll 0 0 - 128.085 151.521 18
Annar uppsjávarfiskur 0 0 - 1 1 -11
Skel-og krabbadýraafli 240 139 -42 9.951 4.873 -51
Annar afli 0 5 - 3 10 206
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 608,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 383,32 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 261,00 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 332,43 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.524 kg
Ýsa 886 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.412 kg
21.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 4.944 kg
Steinbítur 1.881 kg
Þorskur 1.619 kg
Samtals 8.444 kg
21.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 939 kg
Þorskur 244 kg
Ýsa 205 kg
Langa 118 kg
Hlýri 29 kg
Keila 25 kg
Ufsi 19 kg
Skarkoli 2 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.582 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 608,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 383,32 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 261,00 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 332,43 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.524 kg
Ýsa 886 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.412 kg
21.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 4.944 kg
Steinbítur 1.881 kg
Þorskur 1.619 kg
Samtals 8.444 kg
21.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 939 kg
Þorskur 244 kg
Ýsa 205 kg
Langa 118 kg
Hlýri 29 kg
Keila 25 kg
Ufsi 19 kg
Skarkoli 2 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.582 kg

Skoða allar landanir »