Beitir NK kom til hafnar í morgun í Neskaupstað með 900 tonn af loðnu. Loðnan fékkst í fjórum köstum í Meðallandsbugtinni. Þetta kemur fram á heimasíðu Síldarvinnslunnar.
Haft er eftir Tómasi Kárasyni, skipstjóra á Beiti, að aflinn hafi fengist í gær og gærkvöldi, besta kastið hafi verið tæp 500 tonn.
Tómas kveðst ánægður með loðnuna í samtali við 200 mílur. Hann segir aflann vera um 40% hrygnu og hrognafyllingu um 13%-14%. „Vonandi fer þetta allt á Japanmarkað,“ segir Tómas.
Hann segir áhöfnin hina hressustu með fyrstu loðnuna í þrjú ár og góða stemmningu í vinnslu Síldarvinnslunnar.
Greint var frá því í gær að gert hefur verið samkomulag á milli áhafna Beitis og Barkar, skipa Síldarvinnslunnar, um samstarf á skipulagi veiða svo hægt sé að landa sem ferskastri loðnu í hvert skipti. Skipin munu skiptast á að landa og dæla loðnu á milli skipa á miðunum, ef á þarf að halda. Aflaverðmætum verður skipt á milli áhafna.
Slíkt samstarf var reynt á síðustu makrílvertíð og segir á heimasíðu Síldarvinnslunnar að það hafi reynst vel. Því verður gripið til þess aftur, nú á loðnuvertíð í fyrsta sinn.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 6.2.25 | 641,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 6.2.25 | 440,93 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 6.2.25 | 489,32 kr/kg |
Ýsa, slægð | 6.2.25 | 425,39 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 6.2.25 | 299,40 kr/kg |
Ufsi, slægður | 6.2.25 | 295,91 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 6.2.25 | 395,29 kr/kg |
6.2.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 541 kg |
Steinbítur | 201 kg |
Ýsa | 77 kg |
Þorskur | 73 kg |
Sandkoli | 66 kg |
Þykkvalúra | 18 kg |
Samtals | 976 kg |
6.2.25 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 1.017 kg |
Skarkoli | 90 kg |
Steinbítur | 63 kg |
Grásleppa | 7 kg |
Þykkvalúra | 7 kg |
Samtals | 1.184 kg |
6.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 3.370 kg |
Ýsa | 84 kg |
Steinbítur | 7 kg |
Samtals | 3.461 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 6.2.25 | 641,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 6.2.25 | 440,93 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 6.2.25 | 489,32 kr/kg |
Ýsa, slægð | 6.2.25 | 425,39 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 6.2.25 | 299,40 kr/kg |
Ufsi, slægður | 6.2.25 | 295,91 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 6.2.25 | 395,29 kr/kg |
6.2.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 541 kg |
Steinbítur | 201 kg |
Ýsa | 77 kg |
Þorskur | 73 kg |
Sandkoli | 66 kg |
Þykkvalúra | 18 kg |
Samtals | 976 kg |
6.2.25 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 1.017 kg |
Skarkoli | 90 kg |
Steinbítur | 63 kg |
Grásleppa | 7 kg |
Þykkvalúra | 7 kg |
Samtals | 1.184 kg |
6.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 3.370 kg |
Ýsa | 84 kg |
Steinbítur | 7 kg |
Samtals | 3.461 kg |