Sprengidagurinn nú tvöfaldur

Loðnan flokkuð í fiskiðjuveri Vinnslustöðvarinnar í gær. Hrygnan fer til …
Loðnan flokkuð í fiskiðjuveri Vinnslustöðvarinnar í gær. Hrygnan fer til Japan og hængurinn til Austur-Evrópu. mbl.is/Óskar Pétur

Loðnuvertíðin fer ágætlega af stað og íslensku uppsjávarskipin eru hvert af öðru að tygja sig til veiða eftir tveggja ára loðnubrest. Í gær var loðnu landað úr Kap í Vestmannaeyjum, Beiti í Neskaupstað og Venus á Vopnafirði.

„Það er hrikalega gaman að vera byrjaður,“ sagði Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, í gær. „Loðnan skiptir allt samfélagið máli; ríki, sveitarfélög, sjómenn, starfsfólk í landi, að ógleymdum fyrirtækjunum.“

Heimildir íslenskra veiðiskipa á loðnuvertíðinni eru tæplega 70 þúsund tonn og segir Sigurgeir blasa við að hátt verð fáist og erfitt verði að svara öllum markaðssvæðum, sem hrópi á loðnuafurðir. Til að metta hrognamarkaðinn hefði þurft um tvöfalt stærri vertíð, sem hefði gefið yfir 10 þúsund tonn af hrognum. Hann segir að þessi staða geti leitt til þess að einhver fyrirtæki og jafnvel markaðslönd, eins og t.d. Hvíta-Rússland, ráði ekki við hátt verð og fái ekki loðnu í ár. Þá sé hættan á að þau leiti í aðrar afurðir.

Loðnuvertíð er fagnað á heimasíðum fyrirtækjanna og þannig er talað um sprengidag í tvöföldum skilningi á heimasíðu Vinnslustöðvarinnar. Annars vegar sprengidag samkvæmt almanakinu og hins vegar upphaf loðnuvertíðar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.1.25 340,00 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 309,96 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 346,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Þorskur 497 kg
Ýsa 69 kg
Hlýri 10 kg
Langa 7 kg
Samtals 583 kg
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.235 kg
Þorskur 394 kg
Keila 158 kg
Karfi 41 kg
Hlýri 20 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 1.855 kg
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína
Ýsa 3.062 kg
Þorskur 1.155 kg
Keila 382 kg
Karfi 8 kg
Hlýri 6 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 4.617 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.1.25 340,00 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 309,96 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 346,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Þorskur 497 kg
Ýsa 69 kg
Hlýri 10 kg
Langa 7 kg
Samtals 583 kg
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.235 kg
Þorskur 394 kg
Keila 158 kg
Karfi 41 kg
Hlýri 20 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 1.855 kg
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína
Ýsa 3.062 kg
Þorskur 1.155 kg
Keila 382 kg
Karfi 8 kg
Hlýri 6 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 4.617 kg

Skoða allar landanir »