Líney Sigurðardóttir skrifar frá Þórshöfn
Norska uppsjávarskipið Hardhaus, sem Ísfélag Vestmannaeyja festi nýlega kaup á, landaði loðnu í frystihús Ísfélagsins á Þórshöfn fyrir hádegi í morgun.
Þetta er fyrsta loðnan á vertíðinni sem landað er á Þórshöfn, 470 tonn og segir Jón Axelsson að þetta sé stór og góð loðna, hrognafylling 15%. Hún fer öll í frystingu. <span>Ole Inge Møgste er skipstjóri á Hardhaus.</span>
Eftir löndun á Þórshöfn er planið að setja nótina á nótahótel á Eskifirði og sigla síðan til Vestmannaeyja þar sem skipið verður afhent Ísfélaginu á mánudag að sögn Jóns.
Vinnsla Ísfélagsins á Þórshöfn er um verður um tvo sólarhringa að vinna aflann. Áhöfnin er norsk en og er öll í sóttkví sem lýkur á mánudag.
„Skipið er frábært og mjög gott sjóskip lipurt og kraftmikið, búið fullkomnasta búnaði sem völ er á í dag til uppsjávarveiða,“ segir Jón Axelssonar sem er eini Íslendingurinn um borð eins og er. Að lokinni vertíð Norðmanna er ráðgert að skipið fari á loðnuveiðar fyrir Ísfélagið og beri þá nafnið Álsey VE.
„Já við veiddum þetta út af Austfjörðum og var talsvert að sjá af loðnu á svæðinu,“ bætti Jón við.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 6.2.25 | 637,63 kr/kg |
Þorskur, slægður | 6.2.25 | 440,93 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 6.2.25 | 483,68 kr/kg |
Ýsa, slægð | 6.2.25 | 425,39 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 6.2.25 | 307,56 kr/kg |
Ufsi, slægður | 6.2.25 | 322,45 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 6.2.25 | 396,49 kr/kg |
6.2.25 Núpur BA 69 Lína | |
---|---|
Þorskur | 484 kg |
Langa | 466 kg |
Ýsa | 370 kg |
Steinbítur | 311 kg |
Keila | 167 kg |
Hlýri | 120 kg |
Karfi | 48 kg |
Ufsi | 16 kg |
Samtals | 1.982 kg |
5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.223 kg |
Ýsa | 82 kg |
Samtals | 7.305 kg |
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 643 kg |
Hlýri | 283 kg |
Ýsa | 259 kg |
Steinbítur | 194 kg |
Karfi | 56 kg |
Ufsi | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 1.468 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 6.2.25 | 637,63 kr/kg |
Þorskur, slægður | 6.2.25 | 440,93 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 6.2.25 | 483,68 kr/kg |
Ýsa, slægð | 6.2.25 | 425,39 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 6.2.25 | 307,56 kr/kg |
Ufsi, slægður | 6.2.25 | 322,45 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 6.2.25 | 396,49 kr/kg |
6.2.25 Núpur BA 69 Lína | |
---|---|
Þorskur | 484 kg |
Langa | 466 kg |
Ýsa | 370 kg |
Steinbítur | 311 kg |
Keila | 167 kg |
Hlýri | 120 kg |
Karfi | 48 kg |
Ufsi | 16 kg |
Samtals | 1.982 kg |
5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.223 kg |
Ýsa | 82 kg |
Samtals | 7.305 kg |
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 643 kg |
Hlýri | 283 kg |
Ýsa | 259 kg |
Steinbítur | 194 kg |
Karfi | 56 kg |
Ufsi | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 1.468 kg |