Landa á Þórshöfn og afhenda í Eyjum

Norska uppsjávarskipið Hardhaus, sem Ísfélag Vestmannaeyja festi nýlega kaup á.
Norska uppsjávarskipið Hardhaus, sem Ísfélag Vestmannaeyja festi nýlega kaup á. Ljósmynd/Líney Sigurðardóttir

Norska uppsjávarskipið Hardhaus, sem Ísfélag Vestmannaeyja festi nýlega kaup á, landaði loðnu í frystihús Ísfélagsins á Þórshöfn fyrir hádegi í morgun. 

Þetta er fyrsta loðnan á vertíðinni sem landað er á Þórshöfn, 470 tonn og segir Jón Axelsson að þetta sé stór og góð loðna, hrognafylling 15%. Hún fer öll í frystingu. <span>Ole Inge Møgste er skipstjóri á Hardhaus.</span>

Eftir löndun á Þórshöfn er planið að setja nótina á nótahótel á Eskifirði og sigla síðan til Vestmannaeyja þar sem skipið verður afhent Ísfélaginu á mánudag að sögn Jóns.

Vinnsla Ísfélagsins á Þórshöfn er um verður um tvo sólarhringa að vinna aflann. Áhöfnin er norsk en og er öll í sóttkví sem lýkur á mánudag. 

„Skipið er frábært og mjög gott sjóskip lipurt og kraftmikið, búið fullkomnasta búnaði sem völ er á í dag til uppsjávarveiða,“ segir Jón Axelssonar sem er eini Íslendingurinn um borð eins og er. Að lok­inni vertíð Norðmanna er ráðgert að skipið fari á loðnu­veiðar fyrir Ísfélagið og beri þá nafnið Álsey VE.

„Já við veiddum þetta út af Austfjörðum og var talsvert að sjá af loðnu á svæðinu,“ bætti Jón við.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Loka