Sala Iceland Seafood International dróst saman um 15% árið 2020 samanborið við árið þar á undan. Var þar um að kenna takmörkunum sem í gildi voru vegna kórónuveirunnar m.a. í S-Evrópu. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins fyrir árið 2020 sem birt var í gær.
Hagnaður Iceland Seafood fyrir skatta nam 5,1 milljón evra, jafnvirði um 790 milljóna íslenskra króna, en hagnaðurinn var um 11,4 milljónir evra, jafnvirði um 1.766 milljónir króna, árið 2019. Vonir eru bundnar við að starfsemin nái sér aftur á strik á þessu ári, en að því er segir í tilkynningu hefur árið 2021 byrjað vel. Áætlanir gera ráð fyrir um 12 til 17 milljóna evra hagnaði fyrir skatta.
Bjarni Ármannsson, forstjóri félagsins, kvaðst í tilkynningu bjartsýnn á rekstur Iceland Seafood á komandi ári.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 593,66 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 471,52 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 195,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 311,11 kr/kg |
23.1.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 8.822 kg |
Ýsa | 457 kg |
Steinbítur | 20 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 9.301 kg |
23.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 6.433 kg |
Þorskur | 452 kg |
Karfi | 167 kg |
Keila | 164 kg |
Hlýri | 120 kg |
Steinbítur | 23 kg |
Samtals | 7.359 kg |
23.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 159 kg |
Þorskur | 119 kg |
Ýsa | 119 kg |
Langa | 12 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 413 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 593,66 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 471,52 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 195,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 311,11 kr/kg |
23.1.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 8.822 kg |
Ýsa | 457 kg |
Steinbítur | 20 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 9.301 kg |
23.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 6.433 kg |
Þorskur | 452 kg |
Karfi | 167 kg |
Keila | 164 kg |
Hlýri | 120 kg |
Steinbítur | 23 kg |
Samtals | 7.359 kg |
23.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 159 kg |
Þorskur | 119 kg |
Ýsa | 119 kg |
Langa | 12 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 413 kg |