Arnfinn Aunsmo hefur verið ráðinn rekstrarstjóri Laxa fiskeldis. Hann hefur áður meðal annars gegnt stöðu rekstrarstjóra AquaGen og forstöðumanns þróunarsviðs hjá Måsøval, en norska fyrirtækið Måsøval gerðist á síðasta ári nýr eigandi að meirihluta í Löxum.
Aunsmo er menntaður dýralæknir við Háskólann í Edinborg og hefur doktorsgráðu í útbreiðslu sjúkdóma frá dýralæknaskólanum í Ósló.
„Ég er hæstánægður að hefja starf sem rekstrarstjóri hjá Löxum og að fá tækifæri til að bjóða fram þekkingu mína og reynslu og vinna að frekari þróun og stækkun á starfsemi Laxar á Íslandi ásamt því teymi sem þegar starfar hjá fyrirtækinu,“ er haft eftir Aunsmo í tilkynningu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 590,60 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 795,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 372,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 402,01 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 306,67 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 359,75 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 425,76 kr/kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 413 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 760 kg |
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 431 kg |
Samtals | 431 kg |
5.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 79.911 kg |
Ýsa | 12.432 kg |
Karfi | 3.092 kg |
Ufsi | 2.685 kg |
Grásleppa | 812 kg |
Hlýri | 777 kg |
Steinbítur | 276 kg |
Grálúða | 90 kg |
Skarkoli | 64 kg |
Langa | 23 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Keila | 8 kg |
Samtals | 100.178 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 590,60 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 795,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 372,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 402,01 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 306,67 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 359,75 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 425,76 kr/kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 413 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 760 kg |
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 431 kg |
Samtals | 431 kg |
5.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 79.911 kg |
Ýsa | 12.432 kg |
Karfi | 3.092 kg |
Ufsi | 2.685 kg |
Grásleppa | 812 kg |
Hlýri | 777 kg |
Steinbítur | 276 kg |
Grálúða | 90 kg |
Skarkoli | 64 kg |
Langa | 23 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Keila | 8 kg |
Samtals | 100.178 kg |