Jón forseti á uppboð

Jón forseti dreginn inn í Sundahöfn í fyrra.
Jón forseti dreginn inn í Sundahöfn í fyrra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Uppboð fer fram á miðvikudaginn kemur, 3. mars, á báti með því sögufræga nafni Jón forseti. Þetta er framhaldsuppboð, sem fram fer að kröfu Faxaflóahafna.

Jón forseti er eikarbátur, 31 tonn að stærð. Hann hefur legið við Verbúðarbryggjurnar við Kaffivagninn síðan árið 2009 og lítið eða ekkert eftirlit haft með honum síðustu árin, samkvæmt upplýsingum frá Faxaflóahöfnum. Því hefur hlaðist upp kostnaður.

Í ágúst í fyrra var Jón forseti dreginn að athafnasvæði Eimskips í Vatnagörðum í Sundahöfn og síðan tekinn á land. Þar mun sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu bjóða bátinn upp klukkan 10 að morgni. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.24 496,27 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.24 460,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.24 435,93 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.24 270,10 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.24 231,96 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.24 336,71 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.24 416,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.24 Tjálfi SU 63 Dragnót
Sandkoli 958 kg
Þorskur 213 kg
Skarkoli 134 kg
Ýsa 76 kg
Skrápflúra 52 kg
Samtals 1.433 kg
14.11.24 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Ýsa 16.351 kg
Samtals 16.351 kg
14.11.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 389 kg
Ýsa 176 kg
Keila 59 kg
Samtals 624 kg
14.11.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 2.152 kg
Ýsa 501 kg
Keila 219 kg
Karfi 48 kg
Hlýri 30 kg
Samtals 2.950 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.24 496,27 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.24 460,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.24 435,93 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.24 270,10 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.24 231,96 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.24 336,71 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.24 416,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.24 Tjálfi SU 63 Dragnót
Sandkoli 958 kg
Þorskur 213 kg
Skarkoli 134 kg
Ýsa 76 kg
Skrápflúra 52 kg
Samtals 1.433 kg
14.11.24 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Ýsa 16.351 kg
Samtals 16.351 kg
14.11.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 389 kg
Ýsa 176 kg
Keila 59 kg
Samtals 624 kg
14.11.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 2.152 kg
Ýsa 501 kg
Keila 219 kg
Karfi 48 kg
Hlýri 30 kg
Samtals 2.950 kg

Skoða allar landanir »