Finnur maður jarðskjálfta á sjó?

Arnar HU 1 kom til hafnar á Sauðárkróki í dag …
Arnar HU 1 kom til hafnar á Sauðárkróki í dag með 787 tonna afla. Áhöfnin kveðst hafa fundið skjálta er skipið var í vari skammt frá Helguvík. Ljósmynd/Þorleifur Geirsson

Það hafa margir velt því fyrir sér hvernig skjálftavirkni leggst í þá sem sækja sjóinn og þá hvort þeir finna fyrir jarðskjálftum á sjó. Svarið er já ef marka má Guðjón Guðjónsson skipstjóra á frystitogaranum Arnari HU 1.

Togarinn var í vari í tvo daga skammt frá Helguvík í síðasta túr og segir Guðjón á vef Fisk Seafood, sem gerir Arnar út, að áhöfnin hafi fundið vel fyrir stærstu skjálftunum.

Arnar kom til hafnar á Sauðárkróki í dag með 787 tonna afla. Þar af um 279 tonn af þorski, 149 tonn af gullkarfa og 106 tonn af djúpkarfa. Verðmæti aflans er talið nema um 245 milljónum króna.

„Við fórum út 30. janúar og vorum á veiðum frá Þverál að Jökuldýpi, fórum því umhverfis Ísland. Veiðarnar hafa ekki gengið of vel en það verður landað sirka 23.500 kössum. Veðrið var ágætt að mestu, vorum tvo daga í vari út af Helguvík og fundum vel fyrir stærstu skjálftunum,“ segir Guðjón.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.2.25 631,53 kr/kg
Þorskur, slægður 4.2.25 561,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.2.25 423,13 kr/kg
Ýsa, slægð 4.2.25 344,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.2.25 285,56 kr/kg
Ufsi, slægður 4.2.25 365,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 4.2.25 465,21 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.2.25 Sighvatur GK 57 Lína
Ýsa 9.819 kg
Steinbítur 5.574 kg
Samtals 15.393 kg
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 19 kg
Hlýri 11 kg
Keila 11 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 43 kg
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Þorskur 74.380 kg
Karfi 18.982 kg
Ufsi 7.923 kg
Ýsa 6.514 kg
Samtals 107.799 kg
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 52.647 kg
Ýsa 15.370 kg
Ufsi 1.797 kg
Karfi 491 kg
Langa 311 kg
Hlýri 230 kg
Steinbítur 203 kg
Keila 23 kg
Þykkvalúra 16 kg
Skarkoli 11 kg
Skötuselur 8 kg
Samtals 71.107 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.2.25 631,53 kr/kg
Þorskur, slægður 4.2.25 561,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.2.25 423,13 kr/kg
Ýsa, slægð 4.2.25 344,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.2.25 285,56 kr/kg
Ufsi, slægður 4.2.25 365,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 4.2.25 465,21 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.2.25 Sighvatur GK 57 Lína
Ýsa 9.819 kg
Steinbítur 5.574 kg
Samtals 15.393 kg
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 19 kg
Hlýri 11 kg
Keila 11 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 43 kg
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Þorskur 74.380 kg
Karfi 18.982 kg
Ufsi 7.923 kg
Ýsa 6.514 kg
Samtals 107.799 kg
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 52.647 kg
Ýsa 15.370 kg
Ufsi 1.797 kg
Karfi 491 kg
Langa 311 kg
Hlýri 230 kg
Steinbítur 203 kg
Keila 23 kg
Þykkvalúra 16 kg
Skarkoli 11 kg
Skötuselur 8 kg
Samtals 71.107 kg

Skoða allar landanir »