Leyfi til laxeldis í Djúpinu í farvatninu

Fiskeldi í Ísafjarðardjúpi.
Fiskeldi í Ísafjarðardjúpi. mbl.is/Helgi Bjarnason

Nú hillir undir að laxeldi geti hafist í Ísafjarðardjúpi. Fyrst í röðinni er Háafell, dótturfyrirtæki Hraðfrystihússins-Gunnvarar.

Matvælastofnun og Umhverfisstofnun hafa kynnt tillögur að rekstrar- og starfsleyfum til fyrirtækisins til eldis á 6.800 tonnum af laxi í Djúpinu. Aðeins aftar í röðinni eru umsóknir Arctic Fish og Arnarlax.

Háafell hefur leyfi til 6.800 tonna eldis á regnbogasilungi og fellur það úr gildi þegar laxeldisleyfið verður gefið út. Leyfið er miðað við hámarkslífmassa sem þýðir að heildarframleiðsla á ári getur orðið rúmlega 5.400 tonn.

Reikna má með að leyfi verði gefin út á næstu vikum. Háafell stefnir að því að setja fyrstu laxaseiðin út í sjókvíar vorið 2022. Þau koma frá seiðaeldisstöð fyrirtækisins á Nauteyri í Ísafjarðardjúpi, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.24 496,27 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.24 460,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.24 435,93 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.24 270,10 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.24 231,96 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.24 336,71 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.24 416,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.24 Tjálfi SU 63 Dragnót
Sandkoli 958 kg
Þorskur 213 kg
Skarkoli 134 kg
Ýsa 76 kg
Skrápflúra 52 kg
Samtals 1.433 kg
14.11.24 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Ýsa 16.351 kg
Samtals 16.351 kg
14.11.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 389 kg
Ýsa 176 kg
Keila 59 kg
Samtals 624 kg
14.11.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 2.152 kg
Ýsa 501 kg
Keila 219 kg
Karfi 48 kg
Hlýri 30 kg
Samtals 2.950 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.24 496,27 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.24 460,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.24 435,93 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.24 270,10 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.24 231,96 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.24 336,71 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.24 416,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.24 Tjálfi SU 63 Dragnót
Sandkoli 958 kg
Þorskur 213 kg
Skarkoli 134 kg
Ýsa 76 kg
Skrápflúra 52 kg
Samtals 1.433 kg
14.11.24 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Ýsa 16.351 kg
Samtals 16.351 kg
14.11.24 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 389 kg
Ýsa 176 kg
Keila 59 kg
Samtals 624 kg
14.11.24 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 2.152 kg
Ýsa 501 kg
Keila 219 kg
Karfi 48 kg
Hlýri 30 kg
Samtals 2.950 kg

Skoða allar landanir »