Guðni Einarsson
Ekkert lát hefur orðið á fiskvinnslu hjá Þorbirni hf. í Grindavík þrátt fyrir harða og langvinna jarðskjálftahrinu sem skekið hefur bæinn. „Það hefur bara gengið vel,“ segir Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri Þorbjarnar hf.
Engar stórvægilegar skemmdir hafa orðið á húsum fyrirtækisins í jarðskjálftunum undanfarið. Gunnar segir að vissulega hafi komið nýjar sprungur í milliveggi sem hlaðnir eru úr vikursteini og ekki járnbentir. Engar skemmdir hafa orðið á burðarvirkjum húsanna.
Hristingurinn hefur ekki skemmt tækjabúnað en hjá Þorbirni hf. eru margar hátæknifiskvinnsluvélar og mikill tölvubúnaður. „Það fór verst þegar rafmagnið fór fyrir rúmri viku. Það var eina truflunin sem við höfum orðið fyrir og hafði meiri áhrif en jarðskjálftarnir. Tækjabúnaðurinn er allur kominn í samt lag aftur,“ segir Gunnar.
Hjá Þorbirni hf. starfa rétt rúmlega 100 manns í landi. „Starfsfólkið hefur staðið sig afskaplega vel þótt innan um séu starfsmenn sem er mjög illa við jarðskjálftana. Menn hafa samt alveg haldið sjó. Ég held að enginn sé svo harður að hann hafi ekki misst svefn en þetta hefur verið fínt í tvo daga,“ segir Gunnar í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,04 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 309,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 346,05 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 497 kg |
Ýsa | 69 kg |
Hlýri | 10 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 583 kg |
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.235 kg |
Þorskur | 394 kg |
Keila | 158 kg |
Karfi | 41 kg |
Hlýri | 20 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 1.855 kg |
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.062 kg |
Þorskur | 1.155 kg |
Keila | 382 kg |
Karfi | 8 kg |
Hlýri | 6 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 4.617 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,04 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 309,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 346,05 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
11.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 497 kg |
Ýsa | 69 kg |
Hlýri | 10 kg |
Langa | 7 kg |
Samtals | 583 kg |
11.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.235 kg |
Þorskur | 394 kg |
Keila | 158 kg |
Karfi | 41 kg |
Hlýri | 20 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 1.855 kg |
11.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.062 kg |
Þorskur | 1.155 kg |
Keila | 382 kg |
Karfi | 8 kg |
Hlýri | 6 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 4.617 kg |