Kostnaður við bilun ferjunnar Baldurs liggur ekki fyrir að svo stöddu. Hann kemur til með að felast í nýrri túrbínu, vinnu við viðgerð vélarinnar og við að koma ferjunni í höfn við bilunina.
„Við erum byrjuð að fá reikninga, en það liggur ekki fyrir,“ segir Gunnlaugur Grettisson, framkvæmdastjóri Sæferða, í samtali við 200 mílur.
Eins og áður hefur verið greint frá var túrbínan sem bilaði innan við árs gömul og aðeins keyrð í um tvö þúsund klukkustundir. Ljóst er að öxull túrbínunnar hafi ekki verið í lagi og að galli í honum hafi valdið vélarbiluninni.
„Innflutningsaðilinn sem flutti inn þessa túrbínu fyrir okkur, hann er búinn að tala við sitt tryggingafélag um málið. Það er nokkuð ljóst að hlutirnir voru ekki eins og þeir áttu að vera,“ segir Gunnlaugur og bætir því við að hann telji algjörlega ljóst að túrbínan sé í ábyrgð og að tjónið verði bætt.
„Það er alveg ljóst að þetta, að lenda í bilun aftur innan við átta mánuðum frá því að skipt var um túrbínu, hefur haft og mun hafa mikil áhrif á þetta litla félag sem Sæferðir eru. Það þarf að vinna upp traust,“ segir Gunnlaugur.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 611,77 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 413,36 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 265,60 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 167,81 kr/kg |
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ýsa | 1.026 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 1 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 3.844 kg |
2.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.596 kg |
Þorskur | 1.992 kg |
Steinbítur | 1.198 kg |
Karfi | 11 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Langa | 2 kg |
Samtals | 7.801 kg |
2.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.230 kg |
Steinbítur | 300 kg |
Karfi | 82 kg |
Þorskur | 53 kg |
Hlýri | 48 kg |
Keila | 14 kg |
Samtals | 1.727 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 611,77 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 413,36 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 265,60 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 167,81 kr/kg |
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ýsa | 1.026 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 1 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 3.844 kg |
2.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.596 kg |
Þorskur | 1.992 kg |
Steinbítur | 1.198 kg |
Karfi | 11 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Langa | 2 kg |
Samtals | 7.801 kg |
2.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.230 kg |
Steinbítur | 300 kg |
Karfi | 82 kg |
Þorskur | 53 kg |
Hlýri | 48 kg |
Keila | 14 kg |
Samtals | 1.727 kg |